Kirkjuritið - 01.01.1951, Síða 77

Kirkjuritið - 01.01.1951, Síða 77
BÆKUR 75 Og mundum vér beygja vor kné til ákalls, ef eigi yrði neins vænzt af þeim himni, sem knýr oss til bæna? °g í næsta kvæði standa þessi orð um listina: Hún leitar uppi eðli vort og spinnur vorn æviþráð í tjöld sín. Listin vinnur úr óráðshjali voru vit og ráð, úr veikum mætti orku í stóra dáð, úr harmi fegurð, draum úr djúpum svefni, úr drambi fall og reisn úr undirgefni, og náð úr synd og ódauðleik úr ást og aðra veröld þeim, sem lífið brást. ^ms kvæðanna eru ættjarðarkvæði og öll tilþrifamikil, svo -^ð Áshildarmýri, Ávarp Fjallkonunnar 1948 og Ávarp Jallkonunnar 1950. Önnur eru náttúrukvæði eða yfir þeim ^ ndi náttúruskáldsins, t. d.: Þrjú ljóð um lítinn fugl, Vegurinn, °g nóttin og Jónas Hallgrímsson. . at^aljóðin á aldarafmæli Prestaskólans eru einna fegurst a i bókinni. Munu flestir lesendur Kirkjuritsins kannast við gau’ _Þar eð þau voru prentuð í því 1947. Fyrsti kafli þeirra n úýrlegur sálmur, og ætti að taka hann í nýju sálmabókina k ar' það ljóst af honum og allri lífsskoðun höfundar, að aun Sæti orðið eitt af beztu sálmaskáldum okkar. lðasta kvæðið, Fljótið helga, mun standa í nokkru sam- j . \ vi® hið fyrsta: Kvöldljóð um draum, og öll ljóðin vera 0 1 þessa umgerð. Við þetta kvæði er einnig bókin kennd, sí* Gr Vei a Því. Hvert erindi í þessu kvæði er afbragð. Hið Slðasta er á þessa leið: Og geiglausum huga ég held til móts við haustið, sem allra bíður. Og sefandi harmljóð hins helga fljóts úr húminu til mín líður. Eins veit ég og finn, að það fylgir mér um firð hinna bláu vega, er hníg ég eitt síðkvöld að hjarta þér, ó, haustfagra ættjörð míns trega. þióf^SSÍ ^amasar Guðmundssonar er falleg jólagjöf til ar hans og mun seint fyrnast.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100

x

Kirkjuritið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.