Kirkjuritið - 01.01.1951, Page 87

Kirkjuritið - 01.01.1951, Page 87
PRESTAFUNDUR í HELSINGFORS 85 ®ygingum, sem önnur mál láta í Ijósi með forsetningum. versu föllunum skuli beitt, er mjög erfitt að læra. Líktu þa^narnir heilabrotum útlendinganna um fallbeyginguna við ; , ’ ef margfætlan ætlar sér alltaf að hugsa um og reikna út, Vern fótinn hún ætli að stíga. a ílutti herbiskup landsins, J. Björklund, fróðlegt erindi um han^ fÍnns^u Prestastéttarinnar og finnsku kirkjunnar. — Lýsti n Því, hversu erfitt hafi verið fyrir finnsku æskuna að íiest,a menntaveSmn> er landið laut erlendum yfirráðum og við /r. skuiar landsins voru sænskir. — Allur almenningur átti til . ngan h°st að búa og því óhægt um vik að kosta æskuna nams. Staðreyndin var líka sú, að flestir æðri embættis- Umnn landsins voru útlendingar, eða af erlendum uppruna. En betr°^ 6^tÍr sitíustu aldamót hefir mjög breytt um til hins ra’ hvað þetta snertir. Með vaxandi sjálfstæði hefir þjóðar- stétr m Vakna® °S menntun orðið almennings eign. — Presta- ern- ^ finnslía hefir ekki hvað minnst átt hlut í þeirri þjóð- vörgSValínÍngU’ sem sengið hefir yfir landið, og stendur hún ein ■ 6ltlíÍ einungis um sameiginlegan kristinn arf, heldur Um Það, að finnsk þjóðareinkenni fái að njóta sín. Eitt j^gap1’ Sem Prestastéttin finnska lagði höfuðáherzlu á í menn- i ' °S Þjóðernisstarfi sínu, var að setja á stofn bókasöfn gj m hyggðarhverfum landsins. Einkasafn prestsins var vig 911 Sa st°ín. sem byrjað var með, en síðan bættu aðrir siíkr~~K^lnltennÍie®ar VOru ott hugmyndir almennings um gildi ®ski h ,°nasatna- Sagði biskupinn sögu um það, sem gerðist á inn .eimili hans. Faðir hans var prestur, og hafði hann mik- fjarl U?a a Slíkri hókasöfnun. Dag nokkum kom maður úr °g rT^rÍ Sokn 1 heimsókn. Meðan þeir ræddust við, komumaður VarðrGStur’ veitti sá síðamefndi því athygli, að komumanni °g t(.° þtið til hins myndarlega bókasafns. Þetta gladdi prest, gQgJ' kann því að fræða komumann um safnið og þær mörgu hafði *kur. sem það hafði að geyma. — Er hann um stund því aðatið dæiuna ganga um þetta efni, vék hann orðum að einni hresturinn í þeirri sókn, sem komumaður var úr, myndi ekki ^p61ga allmyndarlegt bókasafn. Nei, komumaður hélt nú Hann . restur var hálf undrandi, en komumaður bætti við: Sem st 6íir keldur enga þörf fyrir slíkt, hann veit og man allt, endur í bókunum. — Um finnsku kirkjuna almennt sagði

x

Kirkjuritið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.