Kirkjuritið - 01.04.1951, Blaðsíða 18

Kirkjuritið - 01.04.1951, Blaðsíða 18
108 KIRKJURITIÐ það að sama skapi sem þeir hliðra sér hjá allri ábyrgð. Ef til vill er mesta hættan í því fólgin, að persónul&Q ábyrgSartilfinning fjari út. Það er óþarft að taka það fram, að hæfileikinn til þess að taka á sig ábyrgð hverfur ekki við það, þótt aðrir séu krafðir ábyrgðar. En við gjörum engum manni greiða með því að losa hann við ábyrgð. Og um fram allt, við skulum sjálfir taka á herðar okkar fulla ábyrgð. Mann■ gildi og abyrgS verSa ekki aSgreind. Sá, sem gengst undir ábyrgð, ber með því vitni um manndóm sinn. Hættuleg tilhneiging kemur fram í félagslífi okkar, er við vilju#1 sljóvga ábyrgðarvitund okkar — og það jafnvel í naftu mannúðarinnar. Því fleiri sem vilja gerast steðjarnir, Þ^1 erfiðara verður að hefja manngildið og því meir muu þrjóta persónumenninguna og félagsmenninguna. Þá geta smám saman öll ósköp gerzt á öld múgæsinga og einræðis- ríkja. Benedetto Croce, ítalski sagnfræðingurinn mikli, er barðist djarflega gegn fasismanum, taldi stríðið um mann- gildið vera innra stríð með sjálfum okkur gegn Andkrist- inum. Hann minnir á aldir hnignunar, spillingar og vilU' mennsku í veraldarsögunni. Og hann spyr: „Erum við nU gengnir inn til einnar slíkrar aldar eða stöndum við a þröskuldi þeirrar, sem verst er allra þeirra, er hún tekur við af blómlegri þúsund ára söguþróun og einkum EvrópU- > menningunni." Menn svara ekki þessari spumingu með því að vísa henni á bug né gefast upp fyrir henni. Hún hvetur til þess, að nú sé rönd við reist og hafizt til oflugt' ar andstöðu. ★ Séra Valdimar J. Eylands og frú Lilja kona hans áttu silfurbrúðkaup í febrúarmánuði síðastliðnum, og var þesS minnzt með veglegu samsæti í kirkju Fyrsta Lúterska safnaðar- Voru þeim hjónum afhentar góðar gjafir og þakkað ágætt starf fyrir kristni og kirkju.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84

x

Kirkjuritið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.