Kirkjuritið - 01.04.1951, Blaðsíða 20

Kirkjuritið - 01.04.1951, Blaðsíða 20
110 KIRKJURITIÐ fela þjónandi prestum nokkur kennslu- og skólastörf uffl leið og kjör þeirra yrðu bætt.“ Ennfremur voru haldnir safnaða og héraðsfundir um málið og hvarvetna andmælt tillögum launamálanefndar. Má rétt til dæmis nefna hina fyrstu ályktun, sem gjörð var að Hofi í Höskuldsstaðaprestakalli á kjörfundi. En hún var á þessa leið: „Fundurinn lýsir sig mótfallinn tillögum launamála- nefndar um fækkun presta, telur það muni lama störf og áhrif kirkjunnar að ætla prestunum svo stór umdæmi til þjónustu, að telja mætti, að mannlegu þreki yrði ofvaxið að rækja starfið, svo í góðu lagi væri. Ennfremur vill fundurinn benda á, að jafnvel þó þessar tillögur launamálanefndar séu miðaðar við það, að sam- göngur hafi batnað til muna með akfærum vegum og f jölg- un bíla, þá eru enn stór svæði á landinu, sem ekki er unnt að nota þessi farartæki langan tíma ársins, og téðar bfl* ferðir langar leiðir eru stór útgjaldaliður fyrir þann, sem þarf að kaupa, enda virðist fundinum, að með tilliti tfl væntanlegra launakjara presta, eins og þau eru ákveðin af launamálanefnd, verði um hverfandi lítinn sparnað að ræða.“ Auk þessa söfnuðu menn undirskriftum til Alþingis gegn prestafækkuninni, og urðu þær á sjötta þúsund. Loks bárust hlutaðeigandi þingmönnum áskoranir úr þeim prestaköllum, er niður skyldi leggja, um það, að presta- köllin fengju að haldast áfram sem sjálfstæð prestaköll. Alþingi tók fullt tillit til þessa skýra og eindregna þjóð- arvilja, og varð prestafækkunin þar með úr sögunni um hríð. Engin minnsta ástæða er til þess að ætla, að þjóðin hafi síðan skipt um skoðun. En reyna mætti að spyrja hana á ný, m. a. fólkið í þeim prestaköllum, sem ætlast er til, að lögð verði niður. Annars væri það undarlegt af þjóð, sem vill vera kristin, að fækka prestum sínum að sama skapi sem henni f jölgar.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84

x

Kirkjuritið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.