Kirkjuritið - 01.04.1951, Blaðsíða 58

Kirkjuritið - 01.04.1951, Blaðsíða 58
148 KIRKJURITIÐ Að endingu vil ég geta þess, að ég fékk mjög vinsamlegt bréf frá séra Magnúsi Guðmundssyni ferðafélaga læknisins. í því biður hann mig að afsaka við hlutaðeigendur ýmislegt, sem um getur í ferðasögu læknisins. Hefir hann eflaust fundið, að ýmislegt, sem þar er sagt, hefði betur ósagt verið. Vona ég, að svona skrif sjáist aldrei oftar í Kirkjuritinu. Sigurjón Jónsson. Skýringar og athugasemdir við grein séra Sigurjóns Jónssonar. 1. í Hofteigsprestakalli eru 3 sóknir, en þegar ferðasaga mín var rituð voru þar tvær kirkjur. Möðrudalskirkja var þa í smíðum. 2. Kirkjusókn á Sleðbrjót. Svar við spurningu sr. Sigurjóns: Já, svo sannarlega ætlast ég til að fólk komi í kirkju tvo daga í röð, þegar sérstaklega stendur á. Kirkjuráðið, en biskup er formaður þess, hefir að vonum mikinn áhuga á trúmálum og að efla kirkjulifið. Það sendi okkur til að ræða þessi mál við hina f jarlægu söfnuði, af því að það treysti okkur til þess. Við vorum á ferð í þjónustu kirkju lands vors og höfðum búið okkur undir að gefa fólkinu það bezta, sem við áttum völ a í þeim efnum. Hvað sem um frammistöðu okkar má segja og hvað sem áhuganum líður, þá var það makleg og viðeigandi kurteisi við biskup og kirkjuráð, að svo margir léti sjá sig a hverjum stað, að vel væri messufært. Ég á annars erfitt með að trúa því, að hver einasti maður í sókninni, eldri og yngo, karlar og konur, hafi farið á f jöll í smalamennsku þennan dag- Og í því sambandi vil ég biðja sr. Sigurjón og söfnuðinn a^ leggja fyrir sig spurningu: Hefðu erindrekar frá stjómmála- forkólfunum í Reykjavík ætlað að halda landsmálafund þennan dag samkvæmt fyrirfram auglýstri ferðaáætlun, myndi þá hafa verið mannlaust á fundarstað, eða hefði smalamennskunni verið hnikað lítið eitt til? En því varpa ég fram þessari spumingu, að á alvarlegustu, mikilvægustu og afdrifaríkustu málum þjóð-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84

x

Kirkjuritið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.