Kirkjuritið - 01.04.1951, Blaðsíða 69

Kirkjuritið - 01.04.1951, Blaðsíða 69
FORNT BROTASILFUR 159 ttióðurmáli og bæta við einföldum skýringum á textanum. En eins og nútímaprestinum þykir gott að geta haft stuðning af punktasöfnum, þótt hann geri ef til vill ekki eins og sira Sigvaldi, þá hefir hinum foma presti þótt gott að hafa við höndina þessar skýringar yfir guðspjöllin 5 Prédikunarformi eftir fræga kennifeður, svo sem Ágúst- inus, Leó mikla, Gregoríus mikla, Maximus frá Torino °-s. frv. Á seinni miðöldum var Bernhard frá Clairvaux hafður í hávegum, jafnvel hér norður á Islandi, eins og sjá má t. d. í prédikun út af sjö orðum Krists á kross- inum. Sá sermón er skrifaður hér á landi á síðustu ára- tugunum fyrir siðbót eða um 1500, AM 667, fragm. XVII, °g svipar mjög til prédikunarinnar á síðari öldum. Annars hafa þó nokkur rit Bernhards varðveitzt hér á landi. — Þess ber að gæta, að hómílíumar em í tvenns konar tormi: stuttar, sem ætlaðar em almenningi, og lengri, sem Pota átti af munkum og kanókum. Hinar prentuðu hómí- líur eru ekki góðar til samanburðar, þar sem svo mjög hefir hlaðizt utan á þær á seinni miðöldum. (Samanber t. d. Wisén, Stokkhólms-hómílíubók, bls. XVH). En brot þessi þrjú, sem hér em rædd, bera varla með sór, að hér sé um styttri hómílíumar að ræða. Að vísu ey guðspjallið bls. 170, 1. 2n útskýrt stuttlega. En það sést við samanburð á textanum bls. 171—2 og viðbæt- ioum, sem hér er prentaður, og afstöðu þeirra sín á milli, a® útskýringar þær, sem kunna að hafa fylgt, hafi verið 1 styttra lagi, svo til engar. Næst er að athuga, hvort brot þessi geti verið úr brevi- arium. Að vísu er í þeim margt, sem minnir á það. En ká er líka hitt að athuga, að breviarium felur í sér allt huð, sem klerkar og prestar eiga að lesa við skyldutíðim- ar- Er það miklum mun meira en lestrar úr guðspjöll- úttum og lífssögum dýrlinganna, t. d. Davíðssálmar, bænir °-m.fl. Og á þeim tímum, sem hér um ræðir, ca. 1300 oða fyrr, var miklu algengara að nota hin einstöku rit sórstök, þar sem bókin yrði eUa allt of fyrirferðarmikil.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84

x

Kirkjuritið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.