Kirkjuritið - 01.05.1957, Page 5

Kirkjuritið - 01.05.1957, Page 5
HVÍT ASUNNUBOÐSKAPUR 195 þjónustu Krists, að vér verðum fús verkfæri í hendi honum til þess að vinna að hjálpræðisverki hans. Nú kemur Hvítasunn- an og segir oss, að eina leiðin til þess að öðlast styrk í stað veikleika sé sú að veita viðtöku löggjöf andans, sem brevtir lærisveinunum vons\'iknu í hugrakka votta. Fyrir því grátbiðjum vér yður, bræður, að biðja Guðs, svo að vér megum verða klæddir krafti frá hæðum. Vér eigum oft svo annríkt í starfi voru fyrir Guð, að vér gleymum Guði sjálfum og bíðum ekki andans. „Ekki með valdi né krafti, heldur fyrir anda minn, segir Drottinn hersveitanna." Megi samfélag vort við Krist í Alkirkjuráðinu sýna þjóðun- um, að til er lýður Guðs, sem lifir í krafti heilags anda. Megi það bera skýrt vitni þess til endimarka jarðar, að andinn gjörir mennina í raun og veru hæfa til þess að framkvæma hjálpar- ráð Guðs börnum hans til handa. Forsetar Alkirkjuráðsins: John Baille (deildarforseti, Edinborg). Sante Uberto Barbieri (biskup í Buenos Aires). George Cicester (biskup í Chichester). Otto Dibelius (biskup í Berlín). Juhanon Mar Thoma (kirkjuhöfðingi á Suður-Indlandi). Michael (erkibiskup í New York). Henry Knox Sherrill (biskup í New York). Á. G. þýddi.

x

Kirkjuritið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.