Kirkjuritið


Kirkjuritið - 01.01.1960, Blaðsíða 20

Kirkjuritið - 01.01.1960, Blaðsíða 20
14 KIRKJURITIÐ God make my life a little flower that giveth joy to all, content to bloom in native bower although the place be small. God make my life a little song that comforteth the sad, that helpeth other to be strong and make the singer glad. God make my life a little staff whereon the weak may rest, that so what health and strength I have may serve my neighbours best. God make my life a little hymn of tenderness and praise, of faith that never waxeth dim in all this wondrous ways. Bersýnilega er hér um sama sálm að ræða, þótt séra Matt- hías noti lítið meir en fyrstu línu úr hverju versi og hana engan veginn orðrétta. Hann biður þess sama, en með eigin orðum og stórum meiri andagift. Höfundur enska sálmsins er Matilda Barbara Betham-Ed- wards (1836—1919). Kona þessi, sem var af menntafólki kom- in, giftist ekki, en var sískrifandi frá unga aldri og til æviloka. Eftir hana liggur sægur af skáldsögum, ferðapistlum og minn- ingarbókum. En sú var ætíð sælust minning hennar, er hún 24 ára kom til Charles Dickens með fyrstu ljóð sín. Náð fundu þau fyrir augum hans og gaf hann þau út. Heitir ljóðabókin The Golden Bee, og munu þar fyrst hafa birzt framangreind bænavers. Þorsteinn Björnsson.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Kirkjuritið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.