Kirkjuritið


Kirkjuritið - 01.01.1960, Blaðsíða 37

Kirkjuritið - 01.01.1960, Blaðsíða 37
KIRKJTURITIÐ 31 föðurlegt hjarta hefur Guð, við hvern, sem líður kross og nauð. Þetta kemur heim við orð Fjallræðunnar: Biðjið og yður mur: gefast, leitið og og þér munuð finna, knýið á og fyrir yður mun upplokið verða. Vér biðjum víst endrum og eins — einkum ef neyð eða sorg ber að dyrum. En leitum vér — knýjum vér nokkru sinni veru- lega á? Saga kanversku konunnar, sem laut Jesú, jafnvel þegar hann vísaði henni frá sér — endurspeglar þá bæn, sem beðin er af öllu hjarta — hún knýr á — eins og sagt er um Drottin sjálf- an — að hann lá oft heilar nætur á bæn. Þess þurfti hann — ekki vér — eða hvað — þú og ég? Er oss nóg að biðja með vörunum — án þess að hugurinn fylgi verulega — alls ekki af öllu hjarta? Ég hugsa til dæmis í þessu sambandi til kirkjubænanna — þátttöku alls þorra manna í þeim — bæði lærðra og leikra — já, vor og annarra. Bænin á að vera einn af þremur höfuðþáttum guðsþjónust- unnar. Tilætlun er sú, að menn komi beinlínis saman til að biðjast fyrir. En er sannast sagt hægt að segja, að það sé gert — að menn biðjist almennt fyrir, — hvort sem margir eða fáir eru við messuna — já, biðji þá bænirnar sameiginlega, — hátt eða í hljóði — og af öllu hjarta? Vér biðjum að minnsta kosti ekki sameiginlega, svo að það beyrist. — Ég held, að það sé illt, að slíkt er ekki siður í kirkju vorri. — Víða erlendis biður allur söfnuðurinn hátt saman Fað- irvorið og fer oft líka með trúarjátninguna. Mér finnst það fallegt. — Ættum vér ekki að reyna þetta — að taka a. m. k. 1 huganum undir bænirnar í kirkjunni eða við útvarpsmessur • hvert orð — og biðja þær þannig fyrir oss og öðrum. Og þá helzt og innilegast fyrir hinum sjúku — og sorgmæddu — vansælu og villtu — og spilltu. Vita, hvort það færir oss ekki írið, — sjálfum oss og öðrum hjálp og blessun. — Kröftug bæn réttláts manns megnar mikið — segir postulinn. °g ef margir biðja saman, — þótt þeir séu ekki réttlátir, — Því að það erum vér ekki, — neitt af oss, — eykur það samt máttinn.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Kirkjuritið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.