Kirkjuritið


Kirkjuritið - 01.01.1960, Síða 31

Kirkjuritið - 01.01.1960, Síða 31
KIRKJURITID 25 þessari öld eða hliðstæðum fyrirbrigðum sögunnar, verður Krist- ur þó að teljast þeim öllum meiri og áhrif hans á heiminn enn gjörtækari Hvers konar andlegt frelsi er þar, sem svona fræðslu er uppi haldið — sé hér um sannindi að ræða? Og er slíkt æskilegt, framför eða hnignun? Hroöalegar fréttir. Nazistaandinn, sem haldið var að hefði verið kæfður í styrj- aldarrústunum í Vestur-Þýzkalandi, hefur bálazt upp aftur. Um hátíðarnar voru musteri og hús Gyðinga svívirt og þeim spillt. Önnur skrílslæti voru líka höfð í frammi. Líkra aðfara hefur gætt í Bretlandi og víðar, þótt í smærri stíl sé. Þetta er smánarblettur á menningarþjóðum og hnefahögg í garð kirkj- unnar. Ekkert er gagnstæðara kristnum anda en sú hetjudýrkun öðrum þræði og sú mannfyrirlitning að hinum, sem var kjarni uazismans. Ekkert sannar heldur betur en síðustu stórstyrj- aldirnar og það reiptog stórveldanna, sem enn á sér stað, að uiennirnir verða að læra að lifa saman sem bræður. Að kenn- lng Krists er heiminum ljós og líf. Hlutverki kirkjunnar er því Gkki að ljúka — það er aðeins að byrja. Gunnar Árnason. Skírnurfontur í Skagastrandarkirkju og nýr altarisdúkur saumaöur af ungfrú Aöalbjörgu Hafsteinsdéttur og gefinn af frú Laufeyju Jónsdóttur, til minningar um móöur hennar, Ölínu SigurÖardóttur.

x

Kirkjuritið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.