Kirkjuritið


Kirkjuritið - 01.01.1960, Blaðsíða 31

Kirkjuritið - 01.01.1960, Blaðsíða 31
KIRKJURITID 25 þessari öld eða hliðstæðum fyrirbrigðum sögunnar, verður Krist- ur þó að teljast þeim öllum meiri og áhrif hans á heiminn enn gjörtækari Hvers konar andlegt frelsi er þar, sem svona fræðslu er uppi haldið — sé hér um sannindi að ræða? Og er slíkt æskilegt, framför eða hnignun? Hroöalegar fréttir. Nazistaandinn, sem haldið var að hefði verið kæfður í styrj- aldarrústunum í Vestur-Þýzkalandi, hefur bálazt upp aftur. Um hátíðarnar voru musteri og hús Gyðinga svívirt og þeim spillt. Önnur skrílslæti voru líka höfð í frammi. Líkra aðfara hefur gætt í Bretlandi og víðar, þótt í smærri stíl sé. Þetta er smánarblettur á menningarþjóðum og hnefahögg í garð kirkj- unnar. Ekkert er gagnstæðara kristnum anda en sú hetjudýrkun öðrum þræði og sú mannfyrirlitning að hinum, sem var kjarni uazismans. Ekkert sannar heldur betur en síðustu stórstyrj- aldirnar og það reiptog stórveldanna, sem enn á sér stað, að uiennirnir verða að læra að lifa saman sem bræður. Að kenn- lng Krists er heiminum ljós og líf. Hlutverki kirkjunnar er því Gkki að ljúka — það er aðeins að byrja. Gunnar Árnason. Skírnurfontur í Skagastrandarkirkju og nýr altarisdúkur saumaöur af ungfrú Aöalbjörgu Hafsteinsdéttur og gefinn af frú Laufeyju Jónsdóttur, til minningar um móöur hennar, Ölínu SigurÖardóttur.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Kirkjuritið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.