Kirkjuritið


Kirkjuritið - 01.01.1960, Blaðsíða 45

Kirkjuritið - 01.01.1960, Blaðsíða 45
Niðurstaða skoðanakönnunar. (Úr bréfi). Hver hefir smekk fyrir nýtízku kirkjur? Margar milljónir sækja nýtízku kirkjur um viða veröld. Hvernig geðjast þeim að þessum kirkjuhúsum? Truflar og spillir andaktinni nýsköpun byggingarstílsins, stóru gluggarnir, óvenjulegt lag kirkjuskips og frábrigðilegt, nýr altarisumbúnaður, tafla og aðrir kirkju- gripir í myndbreyttu formi? Er skoðun manna í dag falin í skoðun norska málarans Ed- vards Munch, sem kemur fram í eftirfarandi orðum hans: „Það eru prettir (Schwindel), þegar byggt er í gotneskum stíl í nú- tímanum. Gotik er lífsskoðun (Lebensanschauung), sem vér höfum ei lengur“. Eða líta þeir, sem í kirkjur fara, sömu aug- um og 19. aldar menn á gotneskan stíl sem hinn eina hæfa, helga stíl? Skoðanakönnun Allenbacher Instituts fur Demoscopie í Vest- Ur-Þýzkalandi og Vestur-Berlín segir ýmislegt í þessu sam- bandi. Á aldrinum 18—29 ára sögðu 54%, að þeim geðjaðist að nýtízku kirkjum, 13% mislíkaði þær í sama aldursflokki. Aðrir, 33%, gáfu eigi hrein svör, líkaði sumt, annað ekki. En með aldri breyttist álitið svo, að t. d. geðjaðist eigi meir en 39% á sextugsaldri að nýtízku kirkjum og 26% mislíkaði þær. Pleira var álitið en aldur í sambandi við svörin. Hliðsjón var höfð af menntun og aldri. Stúdentar játtu 53%, að þeim geðjaðist að nýtízku kirkjum, er> 10% mislíkaði þær. Barna- eða lýðskólamenntaðir sögðu aftur á móti: 20% að þeim mislíkaði þær og 42% játtu smekk fyrir þær. Þeir, sem höfðu menntun þar á milli, voru um mið- bik með sín svör, 57% jákv. og 18% neikv. fyrir nýtízku kirkj- ur- En í sambandi við atvinnu kom í Ijós, að þeir, sem voru íhaldssamastir í eðli sínu, líkaði bezt hlutfallslega við nýju leið- irnar í byggingarstílum, það er bændur og búalúið töldu 50% að þeim líkaði við hann. (Á þýzkunni stendur: den von Natur
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Kirkjuritið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.