Kirkjuritið


Kirkjuritið - 01.01.1960, Blaðsíða 41

Kirkjuritið - 01.01.1960, Blaðsíða 41
KIRKJURITIÐ 35 bágra en dóttir kanversku konunnar — því að hún hefur verið svo illa leikin — ekki aðeins gengið blindandi í voðann — held- U1 ef til vill orðið fórnarlamb þeirra, sem leiða ekki öllu frek- ar hugann að því, þótt þeir eyðileggi líf einnar stúlku eða hrekklauss pilts, — heldur en þótt þeir kveiki sér í sígarettu. En hvað finnst oss til um það að vita af því? — Ég spyr þessa af því, að blöðin hafa undanfarið skýrt frá því, að far- ið sé að bæra á flutningi eiturlyfja inn í landið — og þess hafi jafnvel sézt merki, að sú seitla væri að byrja að grafa hér um sig. Hér er um ægilegan ógnvald að ræða — hreinn þjóðarvoði fyrir dyrum. Úr því sem komið er — verður þetta mál að rannsakast — og forráðamenn og almenningur að rísa upp °g stemma á að ósi. Vér höfum næg og nærtæk dæmi þess af oðrum sviðum, að sofið hefur verið á verðinum — og ekki girpig í taumana né gerðar varnarráðstafanir fyrr en allt °f seint. Sé það synd að drepa fagra hugsjón — er það þó miklu meiri og verri glæpur að eyðileggja mannslíf sakir fégræðgi — eða girndar.. Slíkum mönnum — segir frelsarinn — væri betra að þeim v*ri varpað í hafið með stóran kvarnarstein um hálsinn. Það eru hans orð. °g víst bera þeir ekki aðeins öðrum bikar kvala og hörm- Unga, eymdar og sorga — þeir eiga sjálfir líka vafalítið fram Undan langa dagleið inn í næturmyrkur. Þótt einnig renni dagur að endingu, að von minni, eftir þá nott — þurfa þeir margt og mikið að gráta. — Ég segi þetta ekki í hroka Faríseans — það veit Guð, að ég og vér öll erum syndarar — og megum biðja þess, að vér séum leidd á rétta vegu. hess vegna einmitt er enn vissara, að þessum mönnum er það sjálfum fyrir beztu, að gripið sé fram fyrir hendurnar á þeim og þeim ekki leyft að vinna meiri óhappaverk en orðin eru. — Ef vér veigrum oss við því — já — svíkjumst um það, er- Um vér þeim meðsek. Viljum vér taka á oss þá ábyrgð, eiga þátt í þeim sálar- morðum — er af því leiða?
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Kirkjuritið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.