Kirkjuritið


Kirkjuritið - 01.01.1960, Blaðsíða 43

Kirkjuritið - 01.01.1960, Blaðsíða 43
Stjórnarfundur Kirknasambands Norðurlanda var haldinn í Osló 2. og 3. október s. 1., og sóttu hann þessir stjórnarnefndarmenn auk mín: Frá Danmörku: Sparring-Petersen prófastur og Hansen Jacobsen, foringi í Hjálpræðishernum. Frá Finnlandi: O. Rosenquist biskup. Frá Noregi: E. Mollard prófessor. Frá Svíþjóð: M. Björkquist biskup, Westin prófessor og Nils Karlström dómprófastur. Auk þess sat fundinn og starfaði með okkur Harry Johansson framkvæmdastjóri Ekumenisku stofnunarinnar í Sigtuna. Hafði undirbúningur fundarins hvílt mest á honum, en í minn hlut kom fundarstjórn að þessu sinni. Fundurinn var haldinn í Háskólanum og hófst að morgni. Minntist ég við setningu hans nokkrum orðum Kristians Hans- sons ráðuneytisstjóra, sem var mörg ár í stjórn Kirknasam- bandsins og formaður þess um skeið. En hann andaðist haust- 10 1958. Hann var mikill íslandsvinur og sótti ísland tvisvar heim, hið fyrra sinn 1950, er ísland gekk í Kirknasambandið, °g hið síðara 1956, er hornsteinn var lagður að Skálholts- hirkju. Hann tók einnig þátt í starfi Lúterska heimssambands- ins í Minneapolis 1958. ^ví næst las ég Ritningarkafla, og svo hófust fundarstörfin. Einkum var rætt um mót, er haldin yrðu á vegum Sam- bandsins, m. a. fjögurra daga fulltrúamót, að líkindum í Sig- túnum. Skyldu fulltrúar vera 21 alls, 5 frá Danmörku, 4 frá Finnlandi, 2 frá íslandi, 5 frá Noregi og 9 frá Svíþjóð. En móts- tími var ekki ákveðinn að svo stöddu. Mót að Nyborg Strand hafa verið fásóttari en skyldi undanfarið, en samt virtist rétt- ara að halda þeim áfram. Rætt var um undirbúning undir næsta þing Alkirkjuráðsins, alsæu jij^j suispuBqmaseunJix ujqCjs uisoji So ppiajSje jemjBCj
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Kirkjuritið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.