Kirkjuritið - 01.11.1963, Page 3

Kirkjuritið - 01.11.1963, Page 3
Séra Þorgrímur SigurSsson: Kristnilíf kennimannsins Erindi flutt á norrœnum prestafélagsfundi í Noregi 1962 Heiðraða samkoma, norrænir embættisbræður, prestar og prestskonur! Ég lief þ ann heiður að bafa verið beðinn að flylja eriinli á þessum fundi fyrir liönd íslenzkra presta. Undan þeirri beiðni vildi ég ekki skorast, enda þótt ég yrði að t já mig á framandi tungu, sem mér er ekki meira en svo tiltæk. Yona ég samt að allir geti skilið skandinavisku mína og jafnvel Finnar fylgzt með. Efni máls míns lief ég ekki valið sjálfur heldur var mér það í bendur fengið, fyrirfram ákveðið og orðað: „Præstens kristen- liv“. Ekki veit ég, hvernig þeir sem viðfangsefnið völdu, vilja að með það sé farið, bvaða skilning þeir liafa lagt í liugtakið: kristnilíf klerksins, en frá mínu eigin sjónarmiði er ekki aðeins átt við trúarlífið sjálft, afstöðu prestsins til Guðs og guðsopin- bernnarinnar, beldur og afstöðu lians sem kristins manns til kennimannslegs starfs í kirkju Krists. Ég mun því ekki fjalla um guðfræðiskoðanir eða mismun- andi guðræknisviðborf frá trúfræðilegum, siðfræðilegum eða beimspekilegum sjónarmiðum, heldur íbuga blátt áfram og einfaldlega þá lielztu þætti, er því valda, að ungir menn gerast prestar, og mestu ráða um það, liversu það tekst. Þarflaust er að taka það fram, að erindi mitt ber ekki að skoða sem vísindalegan fyrirlestur, beldur persónulegar atbuga- semdir í prestaliópi út frá minni eigin og annarra reynslu og að emliverju leyti með liliðsjón af íslenzkum aðstæðum. Mun ég þá í fyrsta lagi fjalla um frumþættina í kristnilífi kennimanns- Hts, þ. e. a. s. hin ýmislegu tilefni þess, að tekin er ákvörðun um að búa sig undir prestsembætti. í öðru lagi verður drepið á liin KlrkjuritiS — 25

x

Kirkjuritið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.