Kirkjuritið - 01.11.1963, Blaðsíða 6

Kirkjuritið - 01.11.1963, Blaðsíða 6
K1 tt K J l K I T11) 388 maður stendur enn á vegamótum. Sá á kvölina sem á völina: Á liann að gerast prestur eða velja sér önnur verkefni. Margur liefur í slíkum sporum l jáft' eyra spurninguin efans: Hef ég nauðsynlega liæfileika? Er mér gefin sú gáfa náðarinnar að geta flutt fagnaðarerindið á þann veg að á það verði lilýtt? Á ég það Iiugrekki, sem þarf til þess að bjóða tízkuskoðunum og tíðar- anda byrginn? Mun trú mín duga í þeim erfiðleikum og vanda- málum, sem prestsstarfið liefur í för með sér? Margir eru þeir, sem geta, Guði sé lof, gefið við þessum spumingum jáyrði von- arinnar. En þeir ganga samt út í starfið og stunda það með stöð- ugum ótta og ugg hins titrandi lijarta, sem viðurkennir vanmátt og ófullkomleika, en vona á Guð, að liann geti þrátt fyrir allt notað bæfileika þeirra í þjónustu Guðsríkis. Að minni liyggjn og reynslu mun ungur prestur komast fljóllega að raun um að áferðargóðar, jafnvel snjallar predikanir nægja ekki til þess að laða fólk til kirkju, bvað þá trúar. Vonbrigði verða því hlut- skipti flestra, bafi þeir trúað á hæfileika sína. Því betur munu þeir ekki margir sem verða prestar, af því að þeir Jiafi liaft trú á trú sinni. Ég minnist ungs stúdents, sem orðaði afstöðu sína á þessa leið: „Ég veit ekki, hvernig það er með trúna, en ég ætla samt að verða prestur, ef ég gæti lijálpað söfnuðum mínum til þess að Jifa eins og menn“. Það er liugsjon fyrir sig, en getur ekki rætzt án Guðs, „Án Guðs náðar er allt vort traust óstöðugt, veikt og lijálparlaust“. Og fyrir Guðs náð liefur margur ungur prestur, sem lióf starfiði veikur í trú en vonsæll í liugsjónum, komizt til trúar. En sæli1' eru þeir, sem urðu prestar í krafti köllunar sinnar; Þeir truðu, þess vegna töluðu þeir. Og loks eru þeir, sem taka persónulega og félagslega afstöðu og spyrja sjálfan sig: 1 livaða stöðu get ég bezt þjónað, bæði mínum eigin ábuga og alþjóðalieill á andlegu sviði. Til eru þeir, sem liafa mesta löngun til samfélags og sáluneytis við annað fólk og vissulega gefur prestsstarfið óteljandi möguleika til þess- Séu þeirri löngun samfara bæfileikar til forystu og þjónustu 1 senn og samúðarskilningur, verður slíkur maður sem prestui aldrei einn, livorki í kirkju né utan. Hins má liann gæta að
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Kirkjuritið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.