Kirkjuritið - 01.11.1963, Blaðsíða 7

Kirkjuritið - 01.11.1963, Blaðsíða 7
K1 R KJ UR I T1 D 389 persónulegar vinsældir í starfi eru eitt og preslslegur árangur annað. Sumir íslenzkir söfnuðir liafa svo mikla tillmeigingu til að dá sína presta að manndýrkun mætti kalla. Að ] íessu atliuguðu, hvaða ástæður og livatir 1 iggi til ])ess að ungir menn gerast prestar, kemur til álita það, sem helzt liefur áhrif á trú og líf og starfsárangur prestsins hæði til góðs og ills, jákvætt og neikvætt. Margt kemur þar til greina, en þó eink- um fernt, sem mér finnst umtalsvert: söfnuðurinn, starfsbræð- urnir, prestsheimilið og straumar í andlegu lífi samtíðarinnar. Svo er frá sagt, að í stórum söfnuði vestur í Ameríku, sem vantaði prest, væri sá valinn, sem minnst var þekktur, ungur kandidat og óreyndur, enda þótt um væri að velja þekkta pre- dikara og reynda presta. Aðspurður Iiverju það sætti, svaraði safnaðarstjórinn: „Við hérna kjósum mann og gerum úr honum hlerk“. Því miður er þessu óvíða þann veg liáttað og sárafáir söfnuðir, sem geti lirósað sér af því að kunna að gera klerk úr manni. Að minnsta kosti mundu þeir teljandi lijá oss á Islandi. Flestir munu verða prestar án safnaðar og verða sjálfir að skapa sér söfnuð úr einstaklingum. Safnaðartilfinning er óvíða fyrir hendi. Þýðing kirkjunnar fyrir þjóðfélagið flestum óljós. Opin- Ferun Guðs fyrir sumum fólgin í fegurð náttúrunnar frekar en persónu Krists og kristnu siðgæði ruglað saman við samvinnu- liugsjón í pólitískri merking, að ég ekki segi algjörlega sam- samað félagslegri afstöðu einstaklingsins. Það er ekki beint upp- Örvandi að hefja prestsskap í slíku andlegu umhverfi, ])ar sem l'ákmenntaleg áhrif raunsæisstefnunnar höfðu gegnsýrt hugs- sun manna og afstöðu til kirkjunnar. Við slíkar aðstæður er ungum presti þörf mikillar staðfestu trúar, þolgæðis í bæn og v°nar, að hann gefist ekki upp og einangrist frá söfnuðum sín- um. En hvíli kristnilíf hans á föstum grunni, er engin liætta á ferðum. Kristinn og bjartsýnn baráttumaður heyir sitt stríð á tvennum vígstöðvum, við tómlæti safnaðar og fordóma fólks- ins annars vegar og við sjálfan sig og eigin vankanta liins vegar. Hann glímir eins og Jakob forðum við Guð og segir: „Ég ®leppi þér ekki fyrr en þú blessar mig“. Það er ekki hægt að i'efja prestsstarf með háum hugmyndum um sjálfan sig eða miklum vonum um viðbrögð safnaðar. Knúinn af kærleika Hvists og bundinn af orði Guðs skal kristinn kennimaður vera °íí vinna, án tillits til metnaðar sjálfs sín eða mannaskoðana.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Kirkjuritið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.