Kirkjuritið - 01.11.1963, Blaðsíða 8

Kirkjuritið - 01.11.1963, Blaðsíða 8
390 KIItKJlIIUTIÐ Og einn góðan veðurdag kann að því að koma, að söfnuðurinn liafi tekið jákvæða afstöðu til prests síns og fagnaðarerindisins og finnist visst öryggi í því fólgið að vita einhvers staðar örugga trú enda þótt þeir eigi sjálfir við ýmsa örðugleika að slríða í sambandi við sína eigin trú og margvíslegar efasemdir og annar- legar kenningar eigi greiðan aðgang að liuga þeirra. Þeir eru ti 1 sem heiðnar hugvekjur lialda, en hyggja þó gott að til er kristin kirkja, sem hyggir á bjargi aldanna. Þeir eru til sem gleðjast yfir hinni góðu játningu skáldsins um þann lijartans vin, sem lijarlað þekkir, þótt þeir vilji ekki með eigin orðum viðurkenna liann. Hjá flestum og þá ekki sízt þeim er fjarst standa, gætir tilhneigingar til þess að liugsa sér prestinn fullkominn mann eða gjöra til lians strangari kröfur en venjulegra manna. Það er að vísu eðlilegt en liins vegar ómögulegt. Prestur er enginn engill frekar en annað fólk heldur maður eins og aðrir menn. Sú staðreynd kann að stríða gegn óskum bæði prests og safn- aðar. En reynslan sýnir að þetta kemur sjaldnast að sök. Söfn- uður sem lærir með árunum að elska sinn prest, virða sinn prest og hlusta á sinn prest, lærir jafnframt að taka hann eins og liann er: Þjónn orðsins, sem boðar fagnaðarerindið ekki síð- ur sjálfum sér en öðrum; vígður til þess að veita sakramenti kirkjunnar, en sjálfur njótandi þeirrar söniu náðar og aðrir sem í þeim felst. Þannig lærist presti og söfnuði að standa sani- an undir merki náðarinnar og trúarinnar á Guð föður, Drottin Jesúm og anda helgan, ekki í krafti fullkomleika síns, heldur þrátt fyrir ófullkomleika sinn og einmitt vegna lians. Annar áhrifavaldur í trúar- og starfslífi prestsins er samvinn- an við starfsíelaga eða embættisbræður. Meðal þeirra gætir oft ólíkra skoðana og misnmnandi starfsaðferða. Víst getur oft virzt erfitt að vinna saman, þegar um er að ræða ágreining í guð- fræðilegum efnum. Sumir vilja liafna allri samvinnu við aðra en trúbræður, þ. e. a. s. þá sem aðhyllast sönn trúfræði. Játa verðnr, að varlega má fara í þessn efni. Á Islandi er það orðtak mjög í lieiðri liaft, að kirkjan eigi að vera rúmgóð, enda sitja þar í embættum frjálslyndir og íhaldssamir prestar hlið við hlið. Á ýmsu gengur um gott samkomulag og og eiga suntir stundum liögg í annars garði. Að minni hyggju er ekki um að sakast. Menn geta að vissu marki verið eitt í an da, enda þótt þeir séu ekki eins í skoðunum. Ungur var ég prestur einn ílialds-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Kirkjuritið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.