Kirkjuritið - 01.11.1963, Page 14

Kirkjuritið - 01.11.1963, Page 14
KinK.iuiiiTin 396 æviloka, þó að samhengi kristinnar trúar í sögu og samtíð varð- veitist í kennimennsku prestsins og kristnihaldi safnaðarins, J)ó að opinberun Guðs bæði í sköpun og frelsun og lielgun, hoðuð í ijósi Bihlíunnar, veiti blessun og kraft, þá er þó eftir að minnast einnar uppsprettulindar í kristnilífi kennimanns. En Jiún er sjálft samfélagið við Guð í bæn og íliugun, ekki aðeins með söfnuðinum á helgum stundum í liúsi Droltins eða innan vébanda heimilisins á kyrrlátum lielgikvöldum, heldur í ein- rúmi líka að loknu dagsverki eða livenær sem hugurinn girnist og tóm er til. Þess er öllum J)örf og því fremur prestinum, sein áhyrgð lians er meiri og annir fleiri. Það er sálfræðileg stað- reynd, sem ég ætla að flestum prestum liafi skilizt, að |)ví fleira fólk sem maður umgengst, J)ví meira sem maður Jiarf að fást við félagsleg vandamál eða einkamál fólks, því meiri })örf fyrir að vera einn, J)ví Jengri tíma skal laka til þess að endurnærast við blessun liinnar liljóðu bænar, uppsprettulindina tæru og djúpu. „Við þennan brunninn J)yrstur dvel ég, J)ar mun ég nýja krafta fá“. Sé maður sem prestur þreyttur og þrekvana, er þrauta ráðið að liverfa til einverunnar og bænarinnar til þess að af- þreytast við uppsprettn liennar, fá þar daglega fyrirgefnmg syndanna og styrkjast í krafti lieilags anda til starfs. Því segu' Hallgrímur Pélursson, íslenzka sálmaskáldið alkunna: Bænin má aldrei hresta þig l)úin er freisting ýmisleg ])á Jíf og sál er lúð og ]>jáð Jykill er liún að Drottins náð. Þannig verður J)á náðin lians, þegar allt kemur til alls, fruin- liviit og aðalálirifavaJdur og uppspretta alls árangurs í kristm- lífi kennimannsins. hiiiV cr ])f‘tra uá sannleikiirinn valdi hneyxlumim ea aiV liunn sé ósagiVlir‘ — Hieronymus■ SnúiVu Jiér niót sólinni op )>» sériVu ekki skuggunn. — Helen Keller.

x

Kirkjuritið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.