Kirkjuritið - 01.11.1963, Síða 50

Kirkjuritið - 01.11.1963, Síða 50
432 K 11! Iv J U li I T1 tl Tvö ný irí/morgel frá Jiý/.kii Walker-sn>i<)junuin hafa nýlega koinii) til laiulsins. Annai) er í Bústaðasókn. — Hitt er í kirkjuuni í Innri-Njari)- vík. Hvort tveggja þykja afburða gód'. Talii) er Iíklegt ai) kosningar nýju prestanna í Reykjavík fari frain 8. ileseinher n. k. Séra Ingólfur Gui'imundsson hefur verió skipaður prestur í Mosfellspresta- kalli frá 15. september að telja. Bolli Gústafsson og Lárus GuSinundsson luku guðfræðiprófi í hyrjun októher. Ur. I’áll Isólfsson, dóm-organisti og tónskáhl var sjötugur 12. okt. s. I. Var honum |>á voltaður niargvíslegan lieiður og færðar góðar gjafir, eiula hefur hann nianna niest uuuið í |iágu íslenzkra söngniennta á inörgum sviðuin. Aldarafmœli Olufíu JóhannsdóUur var 22. október s. 1. Vakti |iá prófess- or Jóhann Hannesson athygli á þeirri síðustu hæn þessarar giifiigu konu, þeirri, að stofnaður yrði sjóður af þeim gjöfum, er menn kynnu ai) gefa til minningar uni hana. Ætti hann ai) stuðla að því að reist yrði líknar- systrastofnun á íslandi. Sjóður þessi er uni 10.000 kr. og stofnskrá hans nýlega sainin. Kristilegt félag hjúkrunarkvenna, Ólafía jónsilóttir, lijúkr- unarkona, Hátúni 4, Rvik. og Þórður Möller, yfirlæknir, veita viðtöku gjöf- um til sjóðsins. Hreinn Hjartarson var kosinn lögniætri kosningu í Ólafsvík og var vígð- ur í Skálholti 27. októher. Sanitíinis var Lárus GuSmundsson vígður til llolts í Onundarfirði, þar sem hann hefur verið settur prestnr. ERLENDAR FRÉTTlR Jun Hugh While-Tliomson, erkuljákni í Newcaslle hefur verið skipaður (lómprófastur í Kantaraborg eftir dr. Hewlell Johnson, sem lét 11 ^ því emhætti í vor. Hinn nýi dóniprófastur er 59 ára að ahlri, hiskupssonur nieð langa prestsreynslu að haki. M. a. hefur liann verið í þjónustu þriggja erkihiskupa. Henning Hoirup dr. theol., dóniprófastiir í Véhjörgum, liefur verið skipaður hiskup í Árósuni. Hann er kunnastur fyrir rannsóknir sínar varðandi ævi og rit Grundtvigs. SíSasti Sankti BernharSshundurinn í Sankti Bernharðsklaustrinu 1 svissnesku Alpafjöllunuin var seldur í vetur. Þessara hunda er nú ekki lcngur þörf síðan nýju jarðgöngin voru grafin þarna í gcgnum fjall- garðinn. En óteljandi eru þeir menn orðnir, seni hundarnir liafa leitað uppi og orðið til hjargar síðan klaustrið reis af grunni 1049.

x

Kirkjuritið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.