Kirkjuritið - 01.04.1964, Side 15

Kirkjuritið - 01.04.1964, Side 15
KIRKJURITIÐ 157 Það liggur bein þjóðbraut frá Sólarljóðum: Drottinn minn, gefi dauðum ró, og hinum likn er lifa bl síra Hallgríms: Hvencer sem kallið kemur, kaupir sig enginn frí, Eg lœt þar nótt sem nemur, Neitt skal ei kvíða þvi. °g Jónasar: Felldur em ég við foldu, Frosinn og má ei losast. Andi Guðs á mig andi, Ugglaust mun ég þá huggast. Sama, óslitna leið liggur og um garð hjá síra Matthíasi: Atburð sje jeg anda mínum nær, Aldir þó að liðnar sjeu tvær. °g til Fagraskógar Davíðs: Jeg kveiki á kertum mínum, Við krossins helga trje. Brautin er skýr, og hefir áður legið um Golgata til upprisunnar, sem sneri pínu og dauða í sigur. An upprisunnar væri engin krist- ln kirkja, hvorki hjer á íslandi nje annarsstaðar. Jeg drap á upphaf hins dýrlega sálmkvæðis síra Matthíasar frá tveggja alda árstíð síra Hallgríms. Sá bautasteinn stendur óbrot- legur í Braga túni. Það var fyrst þegar það kvæði var birt, að við sira Matthíasi var tekið sem þjóðskáldi. Þannig drýpur einn gull-

x

Kirkjuritið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.