Kirkjuritið - 01.04.1964, Blaðsíða 22

Kirkjuritið - 01.04.1964, Blaðsíða 22
Benjamín Kristjánsson: Hinn mikli, eilífi andi Rœfía flutt viS útjör DavíSs Stefánssonar, skálds, afi Möfiruvöll- um í Hörgárdal 9. marz 1964, af séra Benjamín Kristjánssyni. Þú mikli, eilífi andi sem í öllu og alls staSar býrS, Þinn er mátturinn, þitt er valdio, þín er öll lieimsins dýrð. Þetta bænarákall er oss ríkt í liuga í dag, er vér komum hingað til að kveðja þjóðskáldið Davíð Stefánsson frá Fagra- skógi liinztu kveðjunni. Með þessu ákalli lióf liann sín frægu Þingvalla-ljóð á Al- þingishátíðinni 1930, og á öllum miklum hátíðastundum æv- innar var bænin og lofgerðin sterk í huga lians og á tungu. Svo skal það einnig vera nú, þegar vér kveðjum hann, liorfinn úi' þessu ljósi í annað. Fyrst ber að þakka skaparanum, frá lionum er öll góð og fullkomin gjöf: „Lífið ert þú, mikli, eilífi andi!“ Þessi var lians játning, og þessi sé vor játning í dag. Það h% sem af Guði er gefið, er vissulega öruggt í lians hendi. Lofaður sért þú, sem þessa gjöfina gafst, Guð, blessaður um aldir! Söknu&urinn 1 Hungurvöku er sagt, að svo félli mörgum nianni nær and- lát Gizurar biskups, að aldrei gengi úr hug, meðan þeir lifðu-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Kirkjuritið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.