Kirkjuritið


Kirkjuritið - 01.06.1964, Page 3

Kirkjuritið - 01.06.1964, Page 3
Haraldur Níelsson, prófessor: Hvers vegna Guð hylur sig [Óprentuð ræða 24. sd. eftir trinitatis.] BÆN Hinnieski faðir! Vek þrá í hjörtum vorum eftir samfélagi við þig eigi aðeins á þeim stundum, er vér komum ti! guðs- Pjonustunnar í húsi þínu, heldur og í öllum störfum lífs vors. ,e* oss geta fundið til návistar þinnar, þótt augu vor fái eiKi litið þig né séð merki þess, að þú sért með oss. ^ Vér þökkum þér fyrir þá trú hjarta vors, að þú sért aldrei jarlaegur neinum af oss, yfirgefir aldrei mannkynið í þraut- 0111 þess. Og vér viljum ekki gleyma því, að þú talar til vor .1 u rödd samvizkunnar og hefir birt oss svo margt á gleði- stunduni lífs vors í öllu því marga fagra og góða, sem vér höf- !'!" Hngið að reyna. En lát oss komast æ lengra í því að skilja Hjálpaðu oss til að sjón anda vors megi opnast fyrir því, 3 ert líka að leiða oss og fræða, og uppala, þegar hjarta V°rt Hnnur sárast til og liendur vorar verða lémagna og hné skjálfa, af því að byrði erfiðleikanna legst svo þungt á oss. ‘ 11 oss skiljast, göfugi faðir, hve erfilt er að finna þig, en 86 Enginn af oss hefir enn fengið að skilja þig, svo, að þrá vorri fullnægi, enginn af oss séð þig svo, sem hjarta vort langar Vér þráum að skilja þig betur, sjá meiri merki þín í lífi lé°ru' Leiðbein oss því öllum. Styddu þá, sem hrasgjarnt er; 1' !" Hy!<\i þeirra, sem eru daprir og þreyttir, og styrktu vilja ra’ sem langar til að fylgja í lífi sínu fegurstu hugsjónun- ^ui, sem þeir liafa komið auga á. Gef oss öllum að muna það, e kert (ær slitið oss úr þinni liendi. — Amen. ie 1

x

Kirkjuritið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.