Kirkjuritið


Kirkjuritið - 01.06.1964, Blaðsíða 12

Kirkjuritið - 01.06.1964, Blaðsíða 12
250 KIRKJURITIÐ í lífinu. Þá kann það að lienda oss, að vér segjuin með beizkju í liuga: „Sannlega ert þú Guð, sem liylur þig“. En Guð svarar oss í vísdómsfullri elsku sinni: „Barnið mitt, það er þín vegna“. Vafalaust fer svo fyrir oss öllum, þegar oss finnst Guð reyna oss um of, að þá kvörtum vér í lijarta voru yfir því, að Guð skuli ekki sýna oss Ijósari merki þess, að hann skij>li sér af Iiöguin mannanna. En ef vér gæfum oss tíma ti! að atliuga lilutina bet- ur, mundum vér fúsir til að kannast við það, að mesta Jiölið væri þó það, ef þeim skilyrðum væri burtu kippt, sem nauð- synleg eru andlegum þroska vorum og fullkomnun. Og þannig verður oss þá ljóst, að þetta: að Guð liylur sig, er einn liðurinn í elskuríkri fyrirætlun Guðs með mennina. Og þessi fyrirætlun Guðs elsku stefnir að því, sem æðst er al öllu, að láta oss öðlast öll einkenni guðsbarnsns, láta oss ná takmarki eða hæð Kristsfyllingarinnar. Verið þess fullvís, allt í lífi vorn miðar að því að framkalla það eðli lijá þér og mér. Guð Iiefur opinberað sig, og öll bans opinberun stefnir að þessu marki, en líka liitt: að liann bylur sig svo iðulega. En vilt þú kannast við þetta, er nm þínar þrautir og harma er að ræða? Ekki lieldur þú getur eignast lilutdeild í binum andlega veru- leika neina þú vakir og biðjir, stríðir og leitir. Það er Guðs eigin ráðstöfun, að þessu skuli vera svona farið. Það er auðvelt að lifa lífinu eins og fjöldinn gerir og láta sér vel farnast, sem kallað er, og |)ó láta sér sjást yfir aðallilgang lífsins. Láttu ekki hið ytra útlit blekkja þig. Mundu eftir að það er enginn he- gómi þelta, sem Kristur var að lialda fram: „Leitið fyrst Guðs- ríkis og lians réttlætis“. Allt, sem ekki beyrir til bans ríki, ferst. En það, sem andans er, er liulið og leynist sjónum margra, en í því felst liinn varan- Icgi máttur, því að það er eilíft. Getur þú trúað því að þetta: að Guð bylur sig, sé allt saman liður í kærleiksríkri fyrirætluu bans með þitt eigið líf, sé það í erfiðleikunum, sem orðið hafa á vegi þínum, í allri reynslu þinni, í sorg þinni og liörmum? Þér finnst þú svo einn og svo mikið af liita og þunga dagsius liafi lent á þér. Og stundum er svo erfitt að rísa undir þungan- um. En sigurinn hlýtur að koma, ef þú liefur þrek og liug til að borfasl í augu við erfiðleikana, og reynir ekki að smeygj11 Á

x

Kirkjuritið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.