Kirkjuritið


Kirkjuritið - 01.06.1964, Page 15

Kirkjuritið - 01.06.1964, Page 15
Pétur Sigurgeirsson: Djáknar og líknarsystur Eitt af því, sem oss er inik.il þörf á aö koma í framkvæmd, er að fá leikmenn í starf fyrir kirkjuna, — og ekki hvað sízt fólk, sem getur gefið sig að líknarþjónustunni. — Postulunum var fljótt auðskilið, að þeir gátu ekki einir gert það, sem kall- aði að í frumkirkjunni, og þess vegna völdu þeir menn, sem kjálpuðu þeim, og þeirra starfsemi var afar þýðingarmikil fyr- rr vöxt og viðgang hinna fyrstu safnaða. Hér í kirkju vorri hefur um nokkur ár starfað einn djákni, Einar Einarsson í Grimsey, og reynslan af starfi lians er inikil °g góð. Er inér vel kunnugt um, að starf lians hefur borið mik- hin ávöxt nú þegar, og að söfnuðurinn í Grimsey er þakklátur fyrir þjónustu hans. — Biskup landsins, herra Sigurbjörn Ein- arsson, samdi reglugerð fyrir störf djákna um leið og liann vígði Einar, sem ekki aðeins á við Grímsey heldur gæti átt við hvar á landinu sem vera skal, þar sem um svipaðar að- stasður cr að ræða. — Þá lít ég svo á, að í þéttbýlinu sé ekki rninni þörf fyrir djákna, sem aðstoða prestinn við sunnudaga- skóla- og æskulýðsstarf. -— Og við hinar stærri kirkjur þyrfti einnig að starfa líknarsystir, kona, sein gæti farið í hús, þar seni sjúklingar og gamalt fólk þarf á hjálp að lialda, og lieim- ilisfólkið liefur ekki aðstöðu til að veita. — Verkefnin af þessu tæi eru mikil, og það er vissulega í verkahring safnaðanna að iáta þetta mál til sín taka. — Beini ég þessu atriði sérstaklega lil sóknarnefndanna, livort jiær vilji ekki taka þetta til athug- Ullar. Líknarsvstir þyrfti lielzt að vera hjúkrunarkona eða á annan liátt menntuð til starfa að hjúkrunar- og líknarmálum. ~ Stétt leikmanna, skipuð djáknum og líknarsystrum, liefur •nikið verkefni, sem bíður úrlausnar.

x

Kirkjuritið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.