Kirkjuritið


Kirkjuritið - 01.06.1964, Qupperneq 17

Kirkjuritið - 01.06.1964, Qupperneq 17
KIRKJUR ITIÐ 255 SkilaboSin til lians eru aðeins örfá orð: „Herra, sjá, sá, sem ]}ú elskar, er sjúkur“. Þau fel a í sér allt, sein segja þarf. Og auðmýktin og lotningin Setur enn snortið lijartað eftir allar þessar alflir. Þn Jesús veitir þó ekki svar þegar í stað, með þeim liætti, sem seskt er eftir, en segir aðeins: Þessi sótt er ekki til dauða, lield- ur 'b'rð Guðs til eflingar. Guðs -sonurinn á að vegsamast fvrir bana. Hann dvelst enn eystra með lærisveinum sínum í tvo daga, S|"ðan segir hann þeim á líkingamáli, að Lazarus sé sofnaður, og ]'V1 næst berain orðum, að liann sé dáinn. Nú skuli þeir fara td Júden. Skömmu eftir það, að þær Marta og María liöfðu sent hoð- bera af stað eftir Jesú, tekur líf hróður þeirra að fjara út. Og l'ann lineigir liöfði og skilur við. Systur hans loka augum lians. ''k lians er sveipað dánarlíni og samdægurs lagt í klettagröf. argir eru við útförina, meðal annars Jerúsalems-búar, sem attu aðeins stutta bæjarleið til Betaníu. Næstu daga koma einn- vinir til þess að liugga systurnar eftir hróðurlátið, svo að aft- 111 _lllegi hirta í þessu sorgarhúsi. A fjórða degi frá útförinni nálgast Jesús Betaníu og læri- sveinar hans með li onum. Þegar Marta fréttir það, bregður hún skjótt við og hraðar sér til móts við hann. Hver getur lýst þeim fundi? Þögult augnatillit Jesú boðar m-tu liið sama sem móðurinni við Nainhorgarhlið: „Grát þú ' 'g1 • En Marta tjáir honum það, sein hefur verið undirstraum- 111 hugsana og tilfinninga þeirra systra beggja síðustu dagana: ”Herra, ef þú liefðir verið hér, væri bróðir minn ekki dáinn“. Jg nu vaknar ný hugsun í sál liennar frammi fvrir Jesú, vold- V®’ ttndursamleg. Loks, loksins er hann kominn. Hún heldur a ram, og segir: ”En jafnvel nú veit ég, aS hvaS, sem þú hiSur GuS um, þaS n,"n hann veiia þér“. Þótt svona sé komið, |iótt Lazarus liafi þegar hvílt á fjórða 1 ag í gröf sinni, þá er Guði ekkert ómáttugt, og liann heyrir bænir Jesú. Meiri trú hefur Jesiís ef til vill ekki fundið í ísrael.

x

Kirkjuritið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.