Kirkjuritið


Kirkjuritið - 01.06.1964, Qupperneq 19

Kirkjuritið - 01.06.1964, Qupperneq 19
Viðtal við séra Jón Auðuns, dómprófast (Dómprófasturinn dvaldi erlendis mikinn hluta vetrar, lcngst á Spáni. Þótti ritstjóranuin forvitnilegt a<V spyrja tíiVinda þacVan og þakkar greiíV og góð svör). Hvernig kom þér Spánn almennt jyrir sjémir? Um Spán „almennt“ get ég ekki dæmt. 1 il þess þyifti ég lengri dvöl en þrjá mánuði í landinu. Suður-Spánn lifir í minn- iugu minni sem ótriilega sólríkt land, þar sem enginn er vetur °g fegurð fjallanna mikil, líklega ekki sízt vegna þess, að flest eru þau skóglaus. Sierra Nevada teigir jökultindana tvisvar sinnum lengra til lofts en Örævajökull. Fjölbreytni þessa jökul- kfýnda fjallgarðs Suður-Spánar er undursamleg. Sii fegurð hlasti við gluggum okkar daglega í tvo mánuði og við kvöddum l'ana með söknuði. Ein fegursta leið, sent ég hef farið á sjó, er sigbngin frá Malaga í suður fvrst og síðan í norður meðfram SPánarströnd. Þetta sólbakaða, jökulkrýnda land er lirjóstrugt, 011 náttúrufegurð er fjölbreytt og mikil. ®er Spánn mikil merki Máranna? ^árar seltu á Spán og Spánverja svip, sem seint verður af- máður. Byggingarlist Spánverja ber árhifum Máranna oflugt Er það sízt að furða um þjóð, sem befur liin stórkostlegu uyggingaafrek Máranna í Alliambra, Sevilla og Cordoba tynr ^gum. Fram að síðustu áratugum skreyttu efnaðir Spanverjar llUs sín að utan með fögru mósaíkskrauti. Annars má sjá ahnt 17

x

Kirkjuritið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.