Kirkjuritið


Kirkjuritið - 01.06.1964, Page 22

Kirkjuritið - 01.06.1964, Page 22
260 KIRK.ÍURITIÐ lief ég ])ótzt sjá eins barngott fólk og á Spáni, eða prnðmann- legri og fegnr búin börn. Þjóðin er fátæk, en illa klætt barn sá ég nanmast á Spáni, nema Zígeauna-börnin. Virtist fólkiS slanda á háu menningarstigi «ð því er varSar siSfágun, bóklestur, skemmtanir eóa listdáun? Um menningarstig Spánverja er ég ekki bær að dæma og um skemmtanalíf þeirra get. ég ekkert sagt þér. Ég sótti enga skemmtun á Spáni, ekki einu sinni nautaat. Þegar ég sá fólk lesa bækur eða blöð, voru það oftast útlendingar, en vel að merkja bafði ég lítil samskipti við fólk, nema á ferðalögum og í gistihúsum. En siðfágun Spánverja dylst engum. Hún er gam- all arfur, sem nærist stöðugt að nýju af þeirri trú flestra Spán- verja, að þeir séu af gömlum aðalsættum eða konungakyni. Þa liáttvísi í umgengnisvenjum og dagfari sá ég þrásinnis lijá ungo fólki úr alþýðustélt, sem ungir menntamenn íslenzkir kunna ekki, eða liirða ekki um að iðka. Spánverjar telja háttvísina skyldu við liinn gamla og göfuga ættararf sinn. Vér „norrænar betjur af konungakyni“ bugsum ekki ævinlega svo. Eru ekki kirkjurnar ofhlaSnar skrauti og helgimyndum? Þær eru það b'tið fremur á Spáni en í öðrum rómv. kaþólsk- um löndum. En hvergi hef ég séð kirkjuskrautið bera eins rík- an volt Maríudýrkuninni. Auðvitað liefur þorri fólksins enga liugmynd um, að hér er á ferð hin forna, rammheiðna Kybele- dýrkun að hálfu í vestrænum búningi. Þar sem Kristsmynd eða krossmynd er í spænskri kirkju, getur þú verið nokkurn veg- inn viss um, að ofar á veggnum gnæfi margfalt stærri Marni- mynd, oftast klædd í silkikjól, með fingurgull og gimsteinum settan silkislóða. Sumar kirk jur eru fátæklegar, hinar eru marg falt fleira, sem eru ofhlaðnar alls konar glingri og æði misjafn lega sntekklegu skrauti. Kirkjugöngu r ? Kirkjusókn er á Spáni miklu meiri en þekkist í löndum niot mælenda. Þó fer lienni linignandi, og í einu dönsku stornJ

x

Kirkjuritið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.