Kirkjuritið


Kirkjuritið - 01.06.1964, Qupperneq 23

Kirkjuritið - 01.06.1964, Qupperneq 23
K.IRKJURITIÐ 261 l*nna las ég í vetur bréf frá fréttaritara blaðsins á Spáni, þaul- kunnugum manni þar syðra. Þar voru birtar tölur um kirkju- sókn á Spáni miklu lægri en maður skyldi lialda af því, sem daglega fyrir augun ber. En vitanlega er meira mark takandi á bagskýrslum en því, sem fyrir auga ferðamanns ber. Kirkjufólk Spánar er alltaf að sækja kirkju, og víða er inessan ákaflega bátíðleg. Þar varð ég mér til ánægju þess var, að á spænska Þingu er latínan borin því nær nákvæmlega eins fram og á íslenzku. 1 binni fögru og þó ofblöönu dómkirkju í Malaga vorum við bjónin viðsliidd geisiliátíðlega sakramentismessu á skírdag. Eg bcf séð líkar atliafnir í böfuðkirkjum Þýzkalands, Frakklands Ílalíu en bvergi eins fullkomlega framkvæmda lítúrgískt í dómkirkjunni í Malaga. En að sjálfsögðu þótti lúterskum nianni liann fremur vera að borfa á afarhátignarlegan helgi- luik en lilusta á og taka þátt í kristinni guðsþjónustugerð. Og með þetta í liuga vildi ég gjöra þann samanburð á spænsku °g íslenzku kirkjulífi, sem þú spyr mig um, ritstjóri góður. Ég var viðstaddur ýmsar kirkjuathafnir á Spáni, barnsskírn- b, bjónavígslur og jarðarfarir, allt var þetta liátíðlegt á sinn bátt og trúaralvara fólksins virtist mér oft eindregin. I íðum trnf 1 aSi mig peningaglamrið í þessuin atböfnum, peningaglamr- nieðan brúðhjónin krupu frammi fyrir altarinu, peninga- sbunrið meðan syrgjendurnir voru að safna sarnan fé fyiir ®óluniessunni. Ég vona að sá ófögnuður lialdi ekki innreið sína i kirkju vora. Þó er þetta ekki mitt síöasta orð um það, sem ég man fia sPænskum kirkjum. Þær myndir, sem mér eru minnisstæðastar °S mér þykir vænst um, eru myndir af biðjandi fólki í kirkjun- Ullb fólki, sem oft sýndist forklárað í sinni lielgu iðju og virtist °kki vita um ys og þys þeirra, sem um kirkjuna gengu. Þarna Var a ferð liið Iielga líf, guðrækni, sem hafin er yfir takmark- aillr kirkjudeikla og jafnvcl trúarbragða, — ef vel er að gáö', guðslífið sem livorki er bundið stað né stund.

x

Kirkjuritið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.