Kirkjuritið


Kirkjuritið - 01.06.1964, Side 32

Kirkjuritið - 01.06.1964, Side 32
270 KIItKJURITIÐ En Iivenær þökkum við skapara allra góðra gjafa? Væntan- lega í hljóðri bæn á kyrrum stað. Væntanlega í dagfari okkar. Væntanlega í söfnuðinum, er við komum saman til þakkar- gjörðar í fjölsetnum kirkjum. Næg eru tækifærin. Og vei þeim, sem gleymir þakkarefni sínu við eril dægranna. KÆRLEIKANS GUÐ Kœrleikans Gu&, þinn krajtur lyftir mé.r, kœrleikur þinn rnitt Ijós, minn styrkur er. Fri&arins Gu&, nú fagnar hjarta mitt Frelsarinn dó, svo ég er barniS þitt. Frelsarinn lifir, ljósi& hans mér skín lei&ina vísar Fa&ir minn til þín, krossdau&i lians mín eina lífsvon er. Alvaldi Drottinn, sál mín lýtur þér. Heilagi Fa&ir, helga mína sál hjarta mitt til þín flytur lofsöngs mál, kraftur þíns Anda kœrleik styrki minn, kenn þú mér, Gu&, a& elska vilja þinn. Hjálpa mér, GuS, a& geyma Or&in þín gle&innar við þa& nýtur sálin mín. Hlusta þú, Gu&, ti barnsleg bamamál blessun þín, Fa&ir, helgi liverja sál. Gu&rún Gu&mundsdóttir frá Melger&i.

x

Kirkjuritið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.