Kirkjuritið


Kirkjuritið - 01.06.1964, Page 33

Kirkjuritið - 01.06.1964, Page 33
Hversu bróðir Masseo hreytti því næstum hæðilega að heil. Frans, að allir eltu hann á rörnl- um og hvernig lieil. Frans svaraði því til, að þetta væri heiminum til skammar, en Guði til ‘lýrðar. (Cr „Fioretti“) Eitt sinn dvöldust þeir heil. Frans og bróðir Masseo frá Mar- tgnano í klaustri hjá Portincula. Var sá síðarnefndi stórlielgur maður og andiega upplýstur og gæddur þeirri náð að tala manna bezt nm það, sem Guði heyrir. Lagði heil. Frans fvrir þær sakir mikla ást á hann. Svo bar við dag nokkurn er heil. Frans var á lieimleið frá bænargjörð sinni inni í skóginum, og var kominn alveg að skóg- arjaðrinum, að fyrrnefndum hróður Masseo kom til lmgar að ganga úr skugga um, livort liann væri nú jafn sannauðmjúkur °g ætla mætti. Gekk hann því til móts við liann og mælti næst- mn hæðnislega: „Hvers vegna einmitt á liælum þínum? Hvers vegna einmitt á liælum þínum? Hvers vegna einmitt á hælum þínum?“ Heil. Frans spurði þá: „Hvað átt þú við, bróðir Masseo?“ Bróðir Masseo svaraði: „Mér er spurn livers vegna ullur heimurinn eltir þig á röndum og Iivers vegna hvern ein- asta mann virðist langa til að sjá þig, Iilusta á þig og lilýðnast hér? Ekki ert þú svo fagur í útliti, þú ert enginn lærdómsmað- Ur5 ekki heldur af háum stigum. Hvað getur því valdið Jiví að allir fylgja þér?“ Þegar heil. Frans heyrði hann mæla þannig, gladdist hann í anda, stóð langa stund þegjandi, lyfti ásjónu sinni mót hirnni

x

Kirkjuritið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.