Kirkjuritið


Kirkjuritið - 01.06.1964, Side 36

Kirkjuritið - 01.06.1964, Side 36
KIRKJLRITIP 274 Eins og fyrr segir liefur Björn Jóliannesson endurbyggt kirkj- una algerlega á eigin kostnað og hefur hann lagt mikla altið í verk sitt og búið kirkjuna af smekkvísi. Allarisstjakar eru nýir, en stevptir eftir gömlum stjökum úr Krýsuvíkurkirkju, sem geymdir eru í Þjóðminjasafni. Altaris- tafla er gömul og hefur Þjóðminjasafn lagt kirkjunni liana til. Nýr, smekklegur ljósahjálmur er í kirkjunni. Skrá kirkjuhurð- ar er ágæt smíði. Vegglampa 8 gerði kirkjusmiður og gaf kirkj- unni. Kirkjuklukkur eru 2, og er aðalklukkan sú sama sem áð- ur var í kirkjunni. (Steypt 1747). Var liún um árabil notuð í Grindavíkurkirkju, en aftur afhent sinni kirkju af þessu tilefm. Minni klukkan er gjöf frá Fríkirkjuhni í Hafnarfirði. Ymsar fleiri gjafir hafa kirkjunni borizt. — (Vísir). siíiíis s Krísuvíkurkirk j a

x

Kirkjuritið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.