Kirkjuritið


Kirkjuritið - 01.06.1964, Side 40

Kirkjuritið - 01.06.1964, Side 40
278 KIRKJtntlTIÐ Allt kvölilið var gestum að fjiilga á Löugumýri. Muu þar hafa komið á fimmta hundrað manns til að hylla skólann og forstöðukonuna. Um miðnæturleytið gengu menn út til mikillar brennu sem gerð liafði verið á túninu í lognviðri vornæturinnar. Eftir það var sezt að kaffiborðum og áframlialdandi varð fagnaður fram eftir nóttu. Þeir sem tóku þátt í þessari afmælishátíð að Löngumýri munu lengi minnast þess liversu vel hún fór fram, öllum sem lilut áttu að máli til sóma, og þó eigi síður þess anda, sem þar ríkti. Það duldist ekki, live mikil ítök skólinn á í nemendum sínum frá fyrri árum. Gleði og góðvilji einkenndi þessa sam- veru með fögrum hætti, og þakklæti nemenda í garð skóla og skólastjóra kom glögglega í Ijós. Skólastjórn frk. Ingibjargar liefur ávallt miðast við það lúil- uðmarkmið að móta nemendur til menntunar, mannbóta og göfgi. Því liefur það verið liennar lieitasta ósk, að kristilcgur heimilisandi mætti þar ríkja og lielga líf og störf. Afmælisliátíðin má vera lienni mikil uppörfun. Þar mátti greina að mörg hafa frækornin fallið í góðan jarðveg og verið þakksamlega þeginn ávöxtur góðrar sáningar, þegar eðlilegur lífsvöxtur leiddi liann fram. Löngumýrarskólinn mun starfa sem cins vetrar liúsmæðra- skóli á vetri kománda. Vér árnum skólanum heilla í tilefni afmælisins og biðjuin lionum blessunar Guðs á ókomnum árum. l.Á. 1 æskn ætliiin vér aá þaiV iiiiiinsta, sem menn geti aiiðsýnl oss sé réttlæti. I ellinni er sú reynd vor aiV þaiV sé þaiV mesta. — Ebner-Eschenbach. Mönnuin liættir jafnan til aiV ofmeta og Ieggja þyngstu áherzluna á þaiV, sem þeir eru ekki eða geta ekki sjálfir. — Keyscrling.

x

Kirkjuritið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.