Kirkjuritið


Kirkjuritið - 01.06.1964, Page 41

Kirkjuritið - 01.06.1964, Page 41
Dorolhy van Doren: Andspænis lífinu „Eg mundi Ijúka viS aö In garSinn minn“. Heil. Frans frá Assisi. Þessn á heilagur Frans að liafa svarað, þegar maður nokkur kom að honum, þar sem liann var að vinnu sinni í garðinum og spurði liann, livað hann mundi taka sér fvrir hendur, ef hann fengi skyndilega vitneskju um, að honum væri bani búinn um sólarlag. Mér virðist hin ráðvilta æska ætti að leggja sér þetta svar á tninnið. Allir þeir, sem nú leggja út í lífið í lieimi, sem að því er sýnist hýður engum öryggi, ungum né gömlum. Hvers vegna ættu menn að leggja út á langa námshraut, þegar atomsstríð kann að vera á næsta leiti? Hvers vegna ætti kona að vilja ala barn, fyrst húsþak liennar lirynur ef til vill yfir vögguna? Til livers ætti nokkur að mála mynd, yrkja ljóð, eða setjast niður við að semja sögu? Við eigum ekkert víst, segja unglingarnir, hvorki nú eða að ari, eða árið þar á eftir. Hvers vegna ættum við að freista að kúa nokkuð um okkur, spyrja þeir. Til livers er fyrir okkur að kugsa til náms og taka próf, gifta okkur, koma okkur upp íhúð, eða sækjast eftir ákveðinni vinnu? Að vori eða að minnsta kosti 1 óhugnanlega nálægri framtíð, er það líf, sem við liöfum reynt að koma fótum undir, ef til vill fokið út í veður og vind. Heim- nrinn stendur á dauðans völtum fótum, vér höfum misst fyrir- keit morgundagsins. Heilagur Frans svarar þessu stutt og lagott: Farðu og lúðu garðinn þinn. Þú átt enn verk fyrir liöndum: að reisa þér liús, ;>ð skrifa bókina þína, að búa þig undir prófið. Það hefur fyrr verið svart í álinn en nú. Svo var líka að morgni fyrsta jóladags- ins — og eins árið 5000 f. Kr. Og hvað sem oss er dimmt fyrir augum, og liversu skuggalegt sem útlitið er, þá tökum vér líf- lnu bezt, með því að inna það, sem að kallar eins vel af liönd- uni og oss er unnt. Dagurinn í dag er vor, ásamt þeirri skyldu að lifa hann eins vel og kostur er á. Vér verðum, eins og lieil. trans komst að orði, að lialda áfram að lú garðinn. (G. Á.)

x

Kirkjuritið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.