Kirkjuritið


Kirkjuritið - 01.01.1965, Blaðsíða 24

Kirkjuritið - 01.01.1965, Blaðsíða 24
KIRKJURITIÐ 18 yfirstjórn þjóðkirkjunnar. Jafnframt beinir Kirkjuþing þeini tilmælum til prestastefnu íslands, að hún kjósi 3 menn í sama skyni og vinni inenn þessir sanieiginlega að málinu ineð biskupi og kirkjuráði. Tillaga þessi var tekin af dagskrá, er vitnaðist um frumvarp um biskupa þjóðkirkjunnar (þingmál nr. 12). Sjá samþykkt þingsins um afgreiðslu þess máls. Ályktun. Flm. sr. Gunnar Árnason. 5. mál Kirkjuþing telur tímabært að leitast sé við að kanna, bverjar muni vera liöfuð orsakir þess, að svo lítill liluti safnaðanna sækir guðsþjónust- ur að staðaldri og bver niundu lielztu úrræðin til að efla safnaðarstarfið og gera það víðtækara. Málimi vísað til allsherjarnefndar II. Álit liennar var á þessa leið: Nefndin mælir með samþykkt þessarar ályktunar. Bendir liún á, að svipað mál lá fyrir síðasta Almennum kirkjufundi, og leggur til, að samstarf verði liaft við núverandi undirbún- ingsnefnd þeirra um könnun þessa, og að Kirkjuþing kjósi sér þriggja manna milliþinganefnd til þess starfs. Nefndin er þeirrar skoðunar, að svo kunni að vera, að van- þekking þjóðarinnar í kristnum efnum séu verulegur þáttur í of lítilli kirkjusókn, og leggur því sérstaka áherzlu á, að í væntanlegri könnun verði athugað hver sé staða kristindóms- fræðslunnar í fyrstu bernsku, á skyldunámsskeiði og að ferm- ingu lokinni. Athugað sé þá sérstaklega liver sé þáttur Heil- agrar ritningar, Fræða Lúthers og sálmanna. Athugun þessi þarf að ná til heimila, skóla, og kirkju, þar með talið liið frjálsa kristilega starf innan liennar. Ályktunin var samþykkt. 1 nefndina voru kosnir: Sr. Gunnar Árnason, (12 atkv.), frú Jósefína Helgadóttir, (11 atkv.), Steingrímur Benediktsson, skólastjóri, (14 atkv.).
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112

x

Kirkjuritið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.