Kirkjuritið


Kirkjuritið - 01.01.1965, Blaðsíða 43

Kirkjuritið - 01.01.1965, Blaðsíða 43
KIRKJURITIÐ 37 liann fram. Það ætti að vera eitt af einkennum vorum, sem þrátt fyrir mannfæðina viljum teljast lilutgengir í liópi stórþjóðanna. Prestskosningar Það er illt ■— og þó einkennandi fyrir þjóðlíf vort —- hve h'tið er rætt og ritað um frumvarpið um afnám þeirra, sem nú er a döfinni. Kirkjuþingið klofnaði um málið, sem vænta mátti. Meiri hlutinn mælti með því að kosningavaldið yrði fært í hendur sóknarnefndanna. Ég hef aldrei farið dult með að ég er með því að söfnuðurnir haldi rétti sínum í þessu máli. kinnst undarlegt live álits þeirra hcfur verið lítið leitað. Héraðsfundirnir þurfa ekki að vera rétt spegilmynd af afstöðu safnaðanna. Og áhugi þeirra ekki meiri en svo, að ekki bárust a sinum tíma samþykktir frá þeim öllum. Hér skal nefna nokkur atriði, sem mæla gegn þeirri breyt- lngu, sem frumvarpið miðar að. Flestir mestu forvígismenn kirkjunnar og þjóðmálaleiðtogar á Islandi á síðari liluta 19. aldar börðust áratugum saman fyrir bví að söfnuðurnir fengju rétt til að kjósa sér prest. Gamla skip- luim hafði verið reynd öldum saman og gefist oft svo illa, að rn,,nn vildu ekki una henni lengur. Það er ekki rétt að það sé hliðstætt að skikka söfnnðum presta og skipa lækna. Kirkjan hefur sérstöðu. Hún er ákveðinn félagsskapur „ríki í ríkinu“. Að færa kosningavaldið í hendur sóknarnefnda virðist vera að fara úr öskunni í ehlinn varðandi þá ágalla, sem taldir eru á nngildandi kosningum. Til dæmis áróðurinn. Atú er í lögum, að ef kosning er ólögmæt, má ráSherra skipa hvern umsœkjandann, sem hann vill, eftir aS hafa leitaS um- sagnar biskups. Þessu skvnsamlega ákvæði hefur ekki verið fyigt, nema tvisvar. Hvers vegna yrði því frekar fylgt, ef kosningar yrðu ólögmæt- ar» samkvæmt nýja fyrirkomulaginu? Enginn getur í alvöru bú- við því. Þess vegna vilja og sumir andstæðingar prestskosn- lnganna taka skrefið fullt og koma á gamla fyrirkomulaginu: að stjórnarvöldin skipi prestana. Er það vissulega rökréttari sfstaða. Menn mikla oft þann áróður og deilur, sem orðið hafa í sam-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112

x

Kirkjuritið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.