Kirkjuritið


Kirkjuritið - 01.01.1965, Blaðsíða 92

Kirkjuritið - 01.01.1965, Blaðsíða 92
86 KIRKJURITIÐ En þar sem um þætti er að ræða er brugðið upp svipmyndum, en ekki sögð samfelld saga og því oft vikið að ýmsu, sem mann langaði til að fræðast meira um. En hér er maður a ferð, sem gott er að eiga sainfylgd með, vegna þess að hann hefur opin augun, ann náttúrunni og gleðst yfir grjót- inu jafnt og grasinu og fræðir um margt, sem gaman er að komast í kynni við. Honum er líka móður- málið hugljúft. Af því ber frásögn- in fagran blæ. DOKTOR VALTÝR SEGIR FRÁ. Ur bréfum Valtýs Gubmundssonar til móður sinnar og stjúpa 1878— 1927. — Finnur Sigmundsson bjó til prentunar. — Bókfellsútgáfan, Rvík. 1964. — Prentsmiðjan Oddi h.f. Það Iiggur í augum uppi að blær þessara bréfa er einhæfari og marg- lireytni efnisins minni sakir þess að þau eru öll til nánustu vanda- manna hans: móðurinnar og stjúp- ans. Þau létn sig að sjálfsögðu lielzt varða lians einkahagi. Og þar sem þau voru þar að auki búsett vestur í Ameríku, gat Valtý enn síður komið til liugar að ræða nákvæm- lega uin starf sitt né stjórnmálahar- áttu við þau. Rréfin birta manni því fyrst og freinst hugþekka mynd af höfundinum eins og hann kom fram gagnvart vinuni sínum — og hvaða mann hann liafði að geyma. Lesandanuiu verður ljóst og hlýtur að þykja aðdáunarvert, hvernig Valtýr rífur sig upp úr fátækt og umkomuleysi smalans og brýtur sér hiklaust braut til mikillar mennt- unar og í háskólakennarastöðu í framandi landi strax að námi sínu loknu. Hugur ltans og dugur sést ekki síður á hinu, livað hann lætur sig miklu skipta hag ættjarðarinn- ar og leggur mikinn skerf af mörk- um á þjóðinálasviðinu. Stofnun Eimreiðarinnar og útgáfa hennar er mikið afrek og lofsamlegt. Því miður gætir lítt mannlýsinga í þessari bók né frásagna af þeiin máluni og viðburðum, sem Valtýr varð frægastur af, lífs og liðinn. Má þó slundum lesa nokkuð út úr orðfáum atbugasemdum og stöku sinnum milli línanna, hvern- ig honum er innanbrjósts í þjóð- málabaráttunni, og livað hann hef- ur á prjónunum. Kannske má vænta nýrrar bréfa- bókar frá hans hendi, sem fyllir hér í eyðurnar. Henni yrði tekið tveini höndum. VESTUR-ÍSLENZKAR ÆVISKRÁR. Benjamín Kristjánsson bjó undir prentun. 2. b. ■— Bókaforlag Odds Björnssonar. — Prentverk O. B. 1964. Þetta bindi er svipað að stærð og fyrra hindið og jafn prýðilegt að frágangi. Grúi inanna talinn og margar myndir á flestum síðuin- Breylt er um form að því leyti að hér eru víðast raktir lieilir ættbálk- ar og liefur það niikinn kost í för með sér. Leynir sér ekki að fyrir- liöfn höfundar er geysimikil og
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112

x

Kirkjuritið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.