Kirkjuritið


Kirkjuritið - 01.01.1965, Blaðsíða 61

Kirkjuritið - 01.01.1965, Blaðsíða 61
KIRKJURITIÐ 55 þurfa að eiga kost á raunverulegum útvarps-guðsþjónustum — helgistundum í útvarpinu ætluðum fyrir það sérstaklega og sniðniun eftir því. Til þess að liæfa í mark hljóta þær að liafa a s®r annað yfirbragð en messur fluttar í kirkju. Allir viður- Ivenna t.a.m., að lestur Passíusálmanna nýtur sín vel í útvarpi, vitaskuld ekki síður þ ær helgistundir, sem skorinn er stakkur eftir möguleikum þessa undursamlega tækis. „Utvarpsmessan“ er ófullnægjandi uppbót fyrir kirkjugöng- una, og þó láta margir sitja við að lilýða á liana með öðru eyra, en kirkjugangan fellur niður fyrir bragðið. Þess vegna er „út- v arP®niessan, óæskileg. RÁÐLEGGINGARSTÖÐ (Frétt jrá Biskupsskrifstofunni) Eins og kunnugt er af fréttum, hóf Félagsmálastofnunin rekst- l,r ráðleggingarstöðvar um fjölskylduáætlanir og hjúskapar- 'andamál á s. 1. vori. Um líkt leyti bauð Félagsmálastofnunin ^jóðkirkjunni að taka við þessari stöð til fidlrar eignar og um ráð'a. Biskup og Kirkjuráð ákváðu að þiggja þetta boð, og hinn janúar s. 1. fór fram formleg afhending stöðvarinnar. Hannes Jónsson félagsfræðingur, forstöðumaður Félagsmálastofnunar- •nnar aflienti ráðleggingarstöðina, og biskupinn, herra Sigur- Ljörn Einarsson, tók við henni fvrir hönd Þjóðkirkjunnar. Læknir stöðvarinnar verður áfram Pétur H. J. Jakobsson yf- trlæknir og honum til aðstoðar Steinunn Finnbogadóttir 1 jós- nióðir. Prestur stöðvarinnar befur verið ráðinn fyrst um sinn séra Hjalti Guðmundsson. Ráðleggingarstöðin er til húsa á Lindargötu 9, 2. liæð (Lind- arbae), Revkjavík. ^ iðtalstími læknis er mánudaga kl. 4—5. Viðtalstími prests er þriðjudaga og föstiulaga kl. 4—5.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112

x

Kirkjuritið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.