Kirkjuritið


Kirkjuritið - 01.01.1965, Blaðsíða 40

Kirkjuritið - 01.01.1965, Blaðsíða 40
Gunnar Árnason: Pistlar Hornsleinninn Allir elskum vér Islendingar land vort. Og frelsi þjóðarinnar er oss öllum lijartfólgið. Vér búum liér úti á lijara veraldar við meiri velsæld en flestar þjóðir aðrar. Ef krónan væri kóróna frelsisins — og hornsteinn þess, væri allt fengið og ekkert að óttast. En sagan kennir þarfa lærdóma, þótt illa gangi oft að læra af reynslunni. Hún sýnir og sannar að auðævin tryggja engu ríki öruggt frelsi. Krösus var talinn auðugasti þjóðhöfðingi síns tíma og varð þó skattskyldur Kyrosi áður en yfir lauk. Forn frægð nægir enn síður þjóðum til langlífis. Veldi Grikkja og Rómverja er langa löngu lirunið í rúst. Margar horgir þeirra kafnar í sand og allt J>eirra líf fokið eins og haustdreif út í veð- ur og vind. Ein J)jóð er liins vegar merkilegt dæmi þess, hvernig Jjjóðir geta lifað af, J>ótt Jjær búi við hin hörðustu og hörmulegustu ytri skilyrði, séu meira að segja sviptar því, sem ætla mætti að kippti alveg fótunum undan tilveru þeirra: sjálfu landinu og lifi í dreifingu út um allar jarðir. Þetta eru Gyðingar, sem verið liafa landflótta í tvö Jíúsund ár. Mörgum hefur fundist Jjað allt að J)ví óskýranlegt undur. En Sakaría spámaður gaf skýringu á því J)egar á J)eim dögum er Israelsmenn sneru heim frá Babylon og tóku að endurreisa musterið og endurheimta landið. Þá hermir spámaðurinn að J)essi hafi verið orð Drottins til Serúhabels, })jóðleiðtogans: Ekki meS valdi né krafti, lieldur fyrir anda minn! segir Drott- inn hersveitanna. Gyðingar voru J)að sem })eir voru og eru fyrir manndóm sinn. Trú sína og siðgæði.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112

x

Kirkjuritið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.