Kirkjuritið


Kirkjuritið - 01.01.1965, Síða 95

Kirkjuritið - 01.01.1965, Síða 95
89 fer«aleyfi inn í Austur-Þýzkaland *il u<V heimsækja fjórar meðlima- 'rkjur sambandsins þar. Stóð til l)e>r Dr. Scbmidt-Clausen og séra arl H. Mau færu ásamt þriðja f'dltrúa sambandsins í þrettán daga ellns»kn, sem hefjast átti 3. des- e,»her. Heimsóknin hafói verið »ndirhúin, og við hana voru 'undnar góðar vonir. Aðalritarinn ‘urniaði, að lienni hefði verið "frestað um óákveðinn tíma“ með lnJ»íí skömmum fyrirvara. H>» fyrirhugaða heimsókn va boði nieðlimakirknanna fjögurra, • e- birkjunnar í Saxlandi, Meklen- Urg, Thuringen og Pommern. Gert 'ar ráð fyrir, að nefndin mætti á safnaðarsamkomum, prestafundum °g fnndi með leiðtogum kirknanna S'° °8 fulltrúum kirkjumálaráðu- »eytisins. Þessar meðlimakirkjur >erska heimssamhandsins telja J° milljónir skírðra meðlima. ntherischer Weltbund Pressedi- <>ns,> 4. desemher 1964). ^orska prestafélagið sam- tykkir inntöku kvenpresta Osló: — Norska prestafélagið »r eftir langar umræður sam- bt inntöku fyrsta lútherska 'cuprestsins í landinu án þess að ,'sa ^>ar nieð afstöðu sinni til vígslu kvenpresta. Lndir lok ársfundar fclagsins á s- f- liausti var samþykkt yfirlýsing *ss efnis, „að konur, sem væru guöfræðingar, skyldu hafa sama tækifæri til inngöngu í félagið og prestvígðir karlar“. Umræður urðu liarðar. Jafnframt var vakin athygli á því, að „meðlimir prestafélagsins liafi ólíkar skoðanir á því, livorl vígja skuli konur til prestsstarfa“ og undirstrikað, að þessi yfirlýsing fæli ekki í sér neina afstöðu „til þessa umdeilda vandaináls“. Kven- presturinn lieitir Ingrid Bjerkás, vígðist 1961, en sótti uni inntöku í prestafélagiö s. 1. vor. Fjöldi þeirra, sem voru á móti prestsvígslu kvemia, liéldu því fram, að gildandi lög félagsins leyfðu ekki inngöngu kvenna og töldu að inntaka kvenprestsins þýddi í raun viðurkenningu á prestsstöðu henn- ar. Á ársþinginu var gerð tilraun til þess að leysa málið með því að breyta lögunum og Ieyfa ölluiii með guðfræðipróf inugöugii án tillits til þess, livort þeir væru vígðir eða ekki. Með þessu vildu menn koma til móts við endurtekna ósk óvígðra guðfræðinga yfirleitt um inntöku í félagiö. Samtímis yrði koniizt hjá því að taka afstöðu til prestsvígslu kvenna. Lagahreytingin var felld, 169 mcð og 89 á móti. Níu atkvæði vantaði upp á, að tilskilinn meiri- hluti (%) fengist. Fyrrgreind vfir- Iýsing var þá samþykkt méð ein- földuni meirihluta þrátt fyrir liarða andstööu. Minnihlutinu lét i ljós al- varlegar áhyggjur vegna úrslita málsins. Sagt er, að sumir meölimir ihuguðii úrsögn úr prestafélaginu, þrátt fyrir að komizt var hjá opin- herri klofningu út af vígsluspurs- málinii. (LWP).
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112

x

Kirkjuritið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.