Kirkjuritið


Kirkjuritið - 01.01.1965, Blaðsíða 50

Kirkjuritið - 01.01.1965, Blaðsíða 50
44 KIRKJURITIÐ ófriðnum. Svo ótrauðlega gekk liann fram við að skilja menn, að liann var veginn vopnlaus, þar sem liann hélt á manni í Iivorri liendi. Hrópaði þá einhver viðstaddur: „Þar fór nú einn bezti mað- ur úr Eyjafirði“, en annar svaraði: „Og var Guðinnndarson, þó góður væri“. Sýnir þetta liversu almenns trausts Koðrán naut fyrir drengskap, jafnvel lijá andstæðingum Möðruvellinga. Þannig lagði hann sig beinlínis að fórn til að jafna deilur og fjandskap höfðingjanna. Biskupsefnið Enn er sögð saga um liefnd og fyrirgefning með þessari ætt, og er hún án efa sönn, því að hún er skráð af samtímamönnum. Ketill Þorsteinsson hét sonarsonur Evjólfs og hefur liann verið kirkjuprestur á Möðruvöllum framan af ævi. Þegar liann gerist sáttasemjari á Alþingi árið 1121 í deilum þeirra Þorgils og Hafliða, verður það úrslitaráð hans að segja viðkvæma sögu úr einkalífi sínu: „Yér óxum upp í Eyjafirði, sagði liann, og var það mælt, að það lið væri efnilegt. Ég fékk þann kost, er beztur þótti vera, Gró, dóttur Gizurar biskups. En það var mælt, að liún léti mig ekki einlilítan, og þótti mér illur sá orðrómur er á lagðist. Fyrir það lagði ég fjandskap á manninn. Og eitthvert sinn, er við hittumst á förnum vegi, þá veitta ég lionum tilræði, en liann rann undir liöggið, og varð ég undir. Síðan hrá hann knífi og stakk í auga mér, og missta ég sýnar að auganu. Þá lét hann mig upp standa. Var það nokkuð með ólíkindum, þar sem ég hugði mig liafa tvö megin hans, enda slíkur munur okkar í öðru. Þessa vilda ég grevpilega liefna með frænda afla og gera manninn sekan, en málin ónýttust. Og er svo var komið, buðu þeir fé fyrir málið. Þá liugða ég að, livað mér liafði að borizt, eða liversu allt hefði tekizt þunglega og neitaði ég fébótum. Sá ég þá, að eitt var hjálpráðið til: að skjóta málinu á Guðs misk- unn, því að allt tókst þá öðru þunglegar til mannvirðingar um mitt ráð. Yissi ég að lieift mín mundi stafa af ofurkappi og metnaði Möðruvellinga. Fann ég það, alls ég liugða að mann- virðingunni, að ekki mundu þær bætur fyrir koma, er sæmd mundu verða.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112

x

Kirkjuritið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.