Kirkjuritið - 01.01.1965, Blaðsíða 73
KIRKJURITIÐ 67
iftir él. Og nú livílir sá vandi á kirkjunni að finna leiðir til að
í?leðiboðskapurinn sé á þann veg fluttur, að kirkjurnar fyllist á
ný.
^ýlega las ég grein, þar sem rætt var hlífðarlaust um hlutina.
ar var m. a. sagt, að kennimenn yrðu að gæta sín vel og loka
0 ki himnaríki fyrir mönnunum. Margs konar kennisetningar
“g guðfræðileg togstreita gæti orðið að liurð, sem lokaði þeim
.'Hiin. Boðskapur kennimannsins á að vera vekjandi, endur-
luerandi og lífgandi boðskapur, en ekki neinar guðfræðilegar
flækjur.
Eins og ég hef áður drepið á, leita menn skapara síns eftir
ýmsum leiðum. Og varla hefur kirkjan ráð á því að bera þá út,
*ern ekki fást til að samþýðast aldagömlum játningum, sem ein-
Uern tíina liafa verið samþykktar á kirkjuþingum.
l)ví sambandi dettur sumum í hug að spyrja: „Getur það
'erið, að Guð sé kreddufastur. Skyldi liann krefjast þess, að við
na|gumst hann eftir einliverri mælisnúru?“ Ég veit auðvitað
1 svarið. En hinu treysta margir, að víðsýni í trúarefnum
geB bezta raun.
k'g vil enda þetta erindi mitt með orðum meistarans mikla,
'"'ndliöggvarans Miclielangelos: „í liverjum kletti, hversu
l>arð
Það
ur og kaldur, sem hann sýnist vera, er engilsmynd falin.
er mannanna að leysa liana úr álögum“. Og okkur verður
'gsað: „Er ekki margur maðurinn líkur klettinum, liarður,
' Uur, — en sem híður eftir því, að engilsmynd lians sé leyst
Ur álögum.
^ ið vonum, að kirkjunni takist það.
tlrestskvennafundur verður haldinn í Hurdalværk í nánd við
aeanu ín _22, júní n.k. íslenzkar prestskonur, sem kynnu að óska
dagana 19,-
að taka i, -
j Patt í móti þessu, eru lieðnar að tilkynna það, helzt ekki síðar en
’ lúskups Magneu Þorkelsdóttur, Tómasárhaga 15, Rvík, eða frú
fjrjj.1 Jar,iadóttur, forni. Prestskvennafélags Islands, Reykholti, Rorgar-