Kirkjuritið


Kirkjuritið - 01.01.1965, Blaðsíða 30

Kirkjuritið - 01.01.1965, Blaðsíða 30
24 KIRKJURITIÐ Frumvarp þetta var undirritað af 10 þingmönnum, fram- sögum. var sr. Gunnar Arnason. Var því vísað til löggjafar- nefndar, er lagði til, að málið væri afgreitt með svohljóðandi álvktun: Kirkjuþing ályklar að fjölga eigi bisknpuin liinnar íslenzku þjóðkirkju í þrjá liið allra fyrsta og kýs milliþinganefnd þriggja leikmanna til þess að gera tillögur um framtíðarskipan biskupsdæma þjóðkirkjunnar. Jafnframt beinir Kirkjuþing þeim tilniælum til næstu prestastefnu ís- lands, að bún kjósi þrjá presta í nefndina, sem síðan vinni að málimi með biskupi og kirkjuráði. Tillögur þessara aðila leggist fyrir næsta Kirkjuþing í frumvarpsformi. Ályktunin var samþykkt. 1 nefndina voru kjörnir: Guðmundur Benediktsson, stjórnarráðsfulltrúi (10 atkv.) Bjartmar Guðmundsson, alþni., (12 atkv.) Ágúst Þorvaldsson, alþm., (12 atkv.) Til vara: Hákon Guðmundsson, yfirborgardómari, (9 atkv.) Skúli Guðmundsson, fvrrv. ráðh., (12 atkv.) Sigurður Óli Ólafsson, forseti e. d. Alþiugis, 12 atkv.) 13. mál Frumvarp mn veitingu prestakalla. 1. gr. Þegar prestakall losnar og prestur er eigi kallaður til emh- ættisins (sbr. 6. gr.), attglýsir biskuj) kallið með hæfilegum umsóknarf resti. 2. gr. Að liðnum umsóknarfresti sendir biskup prófasti hlutaðeig- andi prófastsdæmis, sé hann eigi umsækjandi, svo og sóknar- nefndum prestakallsins, skrá yfir þá, er sótt liafa, ásamt skýrslu um aldur þeirra, náms- og embættisferil og störf. Jafnframt sendir liann prófasti nægilega marga atkvæðaseðla með nöfn- um umsækjenda, og felur honum að boða kjörmenn presta- kallsins á sameiginlegan fund innan tiltekins tíma. Kjörmenn
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112

x

Kirkjuritið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.