Kirkjuritið


Kirkjuritið - 01.01.1965, Blaðsíða 75

Kirkjuritið - 01.01.1965, Blaðsíða 75
KIRKJURITIÐ 69 ^ iltu ekki byrja á því, Bjarni, og segja mér ofurlítið af föður I muin, liinum nafnkennda presti og stjórnmálaskörungi? Faðir minn, sem var fæddur að Rip í Skagafirði hinn 30. ‘igúst 1854, kom að ögurþingaprestakalli, árið 1881 þá nývígð- Hafði liann ekki aðsetur í Vigur fyrr en 1884. Hann var skyldurækinn maður mjög og fór oft út í hálfófært veður til tnessugjörða eða annara embættisverka. Hann messaði ávallt ef n°kkur tök voru á vegna veðurs. Var þá oft lagt út í tvísýnu. Á °pnum bátum, sem þá var, voru oft miklar ágjafir, einkanlega l'ú í frostum að vetrarlagi. Snemma gerðist ég fylgdarmaður föður míns á embættisferð- l,rn kans. Man ég eitt sinn frá þeim árum, að við faðir minn, setn þá þjónaði Unaðsdalssókn, lentum í vondum hríðarbyl að ^etrarlagi á Djúpinu. Komumst J)á upp undir Snæfjallaströnd- ’na5 en urðum að snúa við, náðum Æðey og urðum veðurteptir par i tvo daga. Sukk var oft í þessum ferðum. Eitt sinn, man ég °/trr, þurfti liann í vondu veðri að fara í land að Kleifum í evóisfirði, sem er innst í botni fjarðarins, til þess að gefa þar sanian tvenn bjónaefni. Var J)á mannaður út sexæringur frá teiium að sækja prestinn út í Vigur. Tókst sú ferð giftusam- e!ía, þótt liarðsótt væri. Eitt sinn, man ég eftir á jólum, að bann messaði á Eyri í Seyðisfirði. Var tekinn róður úr Tjald- langa í Folafæti, að embættisgjörð lokinni, þar sem stytzt er lands frá Vigur. Var J)á frost mikið og sundið allt orðið ísi a"t, enda tók ferðin á fjórða tíma lieim, sem er röskra 10 mín. roðrarspölur annars. Jafnan var J)að svo, að föður mínum var skotið stytztu leið í and úr Vigur í embættisferðum lians, er bann messaði í ögri og Eyri. Gekk hann þá áleiðis um Prestaskarð úr Tjaldtanga að ° afaeti, en svo sóttur þangað frá Eyri yfir fjörðinn og fluttur aftur að embættisgjörð lokinni, en J)egar bann messaði í Ögri, ' ai liann fluttur ávallt upp í Ögurnesið, en gekk Jmðan á kirkj- ”na, sem var J)ó nokkur spölur. kaðir þinn hefur þá verið ötull embættismaður og skylduræk- inn? ' Já. Hann lét aldrei messur falla niður, værtt nokkur tök að oiuast á milli. Honum var umhugað að gegna embætti sínu bezt.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112

x

Kirkjuritið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.