Kirkjuritið - 01.01.1965, Page 75
KIRKJURITIÐ
69
^ iltu ekki byrja á því, Bjarni, og segja mér ofurlítið af föður
I muin, liinum nafnkennda presti og stjórnmálaskörungi?
Faðir minn, sem var fæddur að Rip í Skagafirði hinn 30.
‘igúst 1854, kom að ögurþingaprestakalli, árið 1881 þá nývígð-
Hafði liann ekki aðsetur í Vigur fyrr en 1884. Hann var
skyldurækinn maður mjög og fór oft út í hálfófært veður til
tnessugjörða eða annara embættisverka. Hann messaði ávallt ef
n°kkur tök voru á vegna veðurs. Var þá oft lagt út í tvísýnu. Á
°pnum bátum, sem þá var, voru oft miklar ágjafir, einkanlega
l'ú í frostum að vetrarlagi.
Snemma gerðist ég fylgdarmaður föður míns á embættisferð-
l,rn kans. Man ég eitt sinn frá þeim árum, að við faðir minn,
setn þá þjónaði Unaðsdalssókn, lentum í vondum hríðarbyl að
^etrarlagi á Djúpinu. Komumst J)á upp undir Snæfjallaströnd-
’na5 en urðum að snúa við, náðum Æðey og urðum veðurteptir
par i tvo daga. Sukk var oft í þessum ferðum. Eitt sinn, man ég
°/trr, þurfti liann í vondu veðri að fara í land að Kleifum í
evóisfirði, sem er innst í botni fjarðarins, til þess að gefa þar
sanian tvenn bjónaefni. Var J)á mannaður út sexæringur frá
teiium að sækja prestinn út í Vigur. Tókst sú ferð giftusam-
e!ía, þótt liarðsótt væri. Eitt sinn, man ég eftir á jólum, að
bann
messaði á Eyri í Seyðisfirði. Var tekinn róður úr Tjald-
langa í Folafæti, að embættisgjörð lokinni, þar sem stytzt er
lands frá Vigur. Var J)á frost mikið og sundið allt orðið ísi
a"t, enda tók ferðin á fjórða tíma lieim, sem er röskra 10 mín.
roðrarspölur annars.
Jafnan var J)að svo, að föður mínum var skotið stytztu leið í
and úr Vigur í embættisferðum lians, er bann messaði í ögri
og Eyri. Gekk hann þá áleiðis um Prestaskarð úr Tjaldtanga að
° afaeti, en svo sóttur þangað frá Eyri yfir fjörðinn og fluttur
aftur að embættisgjörð lokinni, en J)egar bann messaði í Ögri,
' ai liann fluttur ávallt upp í Ögurnesið, en gekk Jmðan á kirkj-
”na, sem var J)ó nokkur spölur.
kaðir þinn hefur þá verið ötull embættismaður og skylduræk-
inn? '
Já. Hann lét aldrei messur falla niður, værtt nokkur tök að
oiuast á milli. Honum var umhugað að gegna embætti sínu
bezt.