Kirkjuritið


Kirkjuritið - 01.01.1965, Page 44

Kirkjuritið - 01.01.1965, Page 44
38 KIRKJURITIÐ bandi við stöku prestskosningar. Þess eru samt næstum engin dæmi að öldurnar liafi ekki lægt svo að segja strax og hríðinni slotaði og kosning liafði farið fram. Atliyglisvert er, að prests- kosningar í Reykjavík hafa farið vel fram að allra dómi. Er þar þó um fjöhnennastar prestskosningar í landinu að ræða. Prestar óska þess að vonum almennt að eiga kost á að geta flutzt á milli brauða. Slíkt væri sannarlega eðlilegt. Þess vegna liafa margir þeirra óskað eftir afnámi prestskosningalaganna. En ég lield að það sé misskilningur að frumvarpið tryggi þeim þessi réttindi nokkuð betur en nú er, eins og ég bef þegar bent á. Það er framkvœmd núgildandi laga, sem þarf að breyta í stafí þess að rjúka í að afnema þau. Hér skal ekki farið ineira lit í þessa sáhna. En þeim, sem eru á öðru máli stendur opið að gera bér í ritinu grein fvrir sínum skoðunum í bæfilega löngu máli. Slík mál á og þarf að þrautræða áður en endanleg ákvörðun er tekin. Kirkjan í dag — Lífsins kvöð og kjarni er að líða og kenna til í stormum sinna tíða. — Þetta verður hvergi betur lieimfært en til ltirkjunnar. Hlut- verk liennar er Iivorki meira né minna en að ná til allra og alls. Hún á að vera súrdeigið, sem sýrir allt deigið. Þetta liefur vakað misljóst fyrir forystumönnum hennar á liðnum öldum. N. T. sannar að frumherjunum hlandaðist ekki liugur um Jiað. Páll lýsir því skýrast. Hann langaði mest til að kristna allan lieiminn í einu stökki og gerði í því tilliti engan greinarmun á liáum eða lágum, konum né körlum. Seinna vildi við brenna víða að kirkjan sæktist eftir ytra valdi, yrði fremur liöfðingjakirkja en allrar alþýðu. Af því saup hún seyðið m. a. í frönsku stjórnarbyltingunni og síðr.r í Rússlandi. Og bún geld- ur þess víðast um heiminn enn í dag. Þess vegna er á vorum dögum almenn viðleitni forráðamanna flestra, ef ekki allra kirkjudeilda að vekja kirkjulegan áhuga alls almennings meira en verið liefur. Og menn skilja að Jiað verður aðeins gert með því að „Múliamed komi til fjallsins“: kirkjan nái eyrum og luiga ahnennings.
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112

x

Kirkjuritið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.