Kirkjuritið


Kirkjuritið - 01.01.1965, Blaðsíða 96

Kirkjuritið - 01.01.1965, Blaðsíða 96
90 KIRKJURITIÐ Forseti Lúterska heimssam- bandsins fagnar niðurstöðum V atican-þingsins Minneapolis: — Forseti Lút- herska heimssambandsins, Dr. Fred- rik A. Schiotz, sagúi hér, að flestir lútherskir menn víða uin heim fögnuðu „vissum ávaxtaríkum nið- urstöðum“ af störfum Annars Vati- can-þingsins fram til þessa. Dr. Sehiotz, sem einnig er forseti Ainerísku-lúthersku kirkjunnar í USA, sagði, að hann fagnaði sam- þykktina um eflingu einingar krist- inna manna og kallaði liana „grund- völl nýrra opinskárra viðskipta við aðrar kirkjur og heiminn“. Hann sagði, að lútherskir menn svo og aðrir mótmælendur hörmuðu þá staðreynd, að Páll VI hefði frest- að atkvæðagreiðslu um trúfrelsi. . .Yfirlýsing Dr. Schiotz var á þessa Ifiíi: Flestir lútherskir menn munu vera þakklátir fyrir vissar ávaxta- ríkar niðurstöður af gerðum Annars Vatican-þingsins fram til þessa. Þær eru þessar: 1. Reglugerðin um kirkjuna, De Ecclesia, hefur lagt áherzln á mynd Bihlíunnar af kirkjunni sem lýð Guðs frekar en hefðbundin stofn- unar- og réttarfars viðhorf. 2. Að reglugerðin tekur alvarlega þá staðreynd, að kirkjan sé til í viss- um skilningi utan takinarka Róm- verk-kaþólsku kirkjunnar. 3. Að reglugerðin um alheims- kirkjuhreyfinguna, De Oekumenis- mo, sem gengnr út frá skilningi kirkjunnar í De Ecclesia, setur fram grundvallarreglur rómversk-ka- þólsks einingarslarfs. Talað er um önnur kristin samfélög sem „kirkj- ur“ eða „kirkjusamfélög“ og viður- kennt er raunverulegt samband þeirra við Krist. Með hvatningu sinni til samræðna á rnilli kirkju- deilda verður hún grundvöllur nýrra opinskárra viðskipta við aðrar kirkjur og heiminn. En Dr. Schiotz harmaði eftirfar- andi: Frestun atkvæðagreiðslunnar um trúfrelsi til næstu þingsetu hefur valdið mörgum áhyggjiun. Hvernig frestunin var ákveðin veknr spurn- ingu um það, hvort kenningin um stjórn hiskuparáðuneytis, þar sem páfi sitji sem fremstur meðal jafn- ingja, verði tekin alvarlega. En ákvörðunin uni frestunina var tek- in á þann liátt, að páfinn greip inn í störf þingsins og ákvað frestun atkvæðagreiðslunnar þvert ofan í óskir mikils meirihluta hiskupanna. Það er viðurkennt, að páfinu stóð gagnvart alvarlegum vanda innan kirkjunnar í sambandi við deiluna um trúfrelsið. Nýjar efasemdir hafa verið vaktar meðal niótmæl- enda. En skjót, jákvæð afstaða á skýlausu máli á næstu þingsetu þarf til þess að upphefja vonbrigðin. I þeirri von, að kenningin um samráð hiskupanna verði virkur þáttur i öllum ákvörðnnuin Róm- versk-kaþólsku kirkjunnar, geta mótmælendur ckki dulið þá ósk. að fundinn verði leið til þess að leik- menn eigi fulltrúa í slíku ráðuneyti. (LWP, 11. des. 1961).
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112

x

Kirkjuritið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.