Kirkjuritið


Kirkjuritið - 01.01.1965, Blaðsíða 21

Kirkjuritið - 01.01.1965, Blaðsíða 21
KIRKJURITIÐ 15 liana, ásamt endurskoðuðum reikningi lians, fyrir livert rejílii- legt Kirkjuþing til fullnaðarákvörðunar og samþykktar. Málinn var vísað til löggjafarnefndar og gerði luin eftir- taldar breytingartillögur: II. gr. 1, niðurlag: Kandidötum skulii goldin laun skv. 10. flokki kjaradóms. II. gr. 2, síðasla setning: 1 stað ,,skipaðir“ komi ,,ráðnir“. II. gr. 4: Veita styrki fátækum söfnuðum, styðja náms- menn og ýmislega starfsemi kirkjunnar, svo sem útgáfu kristi- legra rita og lijálpargagna í safnaðarstarfi og önnnr brýn verkefni. IV. gr. 2: Á eftir „andvirði kirkjujarða“, komi „annarra en prestssetursjarða“. V. gr. 1. málsl. falli niSur, en í stáSinn komi viSbót svo- hljóSandi: Jafnframt er þeirri áskorun beint til biskups og kirkjuráðs að leggja ríka áherzlu á að hafin verði nú þegar endurskoðun á prestakallaskipun landsins, enda verði það í lögum bundið, að jafnan þegar rétt jiykir sakir breyttra að- stæðna að leggja niður prestakall eða lögmælt kirkjulegt emb- ætti, skuli uppliæð sú, er við jiað sparast árlega, lögð til Kristnisjóðs skv. IV. gr. 1. Voru Jiessar breytingartillögur ekki gerðar að ágreiningi, er málið kom úr nefnd og til 2. umræðu. Ályktunin svo breytt var samþykkt með atkvæði allra þingmanna. 2. mál Tillaga til þingsályktunar um milliþinganefnd. Flutt af biskupi. Kirkjuþing ályktar að kjósa þriggja inaniia milliþinganefnd til ]>ess, ásamt kirkjuráði, a«V eiga viðræður við ríkisstjórnina og gera tillögur um tekjustofn iianda þjóðkirkju íslands og aðstoð ríkisins við kirkjuliygging- ar í landinu (sbr. þingsályktun, er samþykkt var á Alþingi 13. maí 1961). Málinu var vísað til allsherjarnefndar I, er mælti með því, að tillagan væri samþykkt óbreytt. Var jiað og gjört.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112

x

Kirkjuritið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.