Kirkjuritið - 01.01.1965, Side 21
KIRKJURITIÐ 15
liana, ásamt endurskoðuðum reikningi lians, fyrir livert rejílii-
legt Kirkjuþing til fullnaðarákvörðunar og samþykktar.
Málinn var vísað til löggjafarnefndar og gerði luin eftir-
taldar breytingartillögur:
II. gr. 1, niðurlag: Kandidötum skulii goldin laun skv. 10.
flokki kjaradóms.
II. gr. 2, síðasla setning: 1 stað ,,skipaðir“ komi ,,ráðnir“.
II. gr. 4: Veita styrki fátækum söfnuðum, styðja náms-
menn og ýmislega starfsemi kirkjunnar, svo sem útgáfu kristi-
legra rita og lijálpargagna í safnaðarstarfi og önnnr brýn
verkefni.
IV. gr. 2: Á eftir „andvirði kirkjujarða“, komi „annarra en
prestssetursjarða“.
V. gr. 1. málsl. falli niSur, en í stáSinn komi viSbót svo-
hljóSandi: Jafnframt er þeirri áskorun beint til biskups og
kirkjuráðs að leggja ríka áherzlu á að hafin verði nú þegar
endurskoðun á prestakallaskipun landsins, enda verði það í
lögum bundið, að jafnan þegar rétt jiykir sakir breyttra að-
stæðna að leggja niður prestakall eða lögmælt kirkjulegt emb-
ætti, skuli uppliæð sú, er við jiað sparast árlega, lögð til
Kristnisjóðs skv. IV. gr. 1.
Voru Jiessar breytingartillögur ekki gerðar að ágreiningi, er
málið kom úr nefnd og til 2. umræðu. Ályktunin svo breytt
var samþykkt með atkvæði allra þingmanna.
2. mál
Tillaga til þingsályktunar um milliþinganefnd.
Flutt af biskupi.
Kirkjuþing ályktar að kjósa þriggja inaniia milliþinganefnd til ]>ess,
ásamt kirkjuráði, a«V eiga viðræður við ríkisstjórnina og gera tillögur um
tekjustofn iianda þjóðkirkju íslands og aðstoð ríkisins við kirkjuliygging-
ar í landinu (sbr. þingsályktun, er samþykkt var á Alþingi 13. maí 1961).
Málinu var vísað til allsherjarnefndar I, er mælti með því,
að tillagan væri samþykkt óbreytt. Var jiað og gjört.