Kirkjuritið - 01.01.1965, Blaðsíða 67
KIRKJURITIÐ
61
skilinn þessum dómi, eru liinir nógu margir til að skapa þjóð-
lífssvipinn.
Erfitt er að neita því, að kröfur íslendinga á mörgum svið-
um ern farnar að ganga langt úr hófi fram. Hér fjarlægjast
nienn meir og meir hið liófsama, einfalda líf. 1 stað þess kem-
nr hávaði og hraði, — meira nautnalíf, — og í kjölfar þess
taugaveiklun og margs kyns óáran í þjóðlífinu.
Oft má furðu gegna, hversu digurharkalega surnir tala fyrir
nnuin þessarar litlu þjóðar. Hér skal margt vera mælt á sama
niælikvarða og hjá milljónaþjóðum. Og þegar vitað er, að
nieira en liehningur mannkynsins býr við sult og seyru, en
fslendingar aftur á móti í velsæld um nokkurra ára skeið, þá
^refjast sumir þess m. a., að áfengi sé Iiaft til sölu sem víð-
ast á landinu — og enn hærra er kallað á áfenga ölið, — allt
sh'kt er heimtað til viðbótar öðrum vellystingum. Með þessu
°g öðru slíku er þjóðinni ætlað að bæta við menningu sína. En
okkur ætti nú að vera orðið nokkurn veginn Ijóst, hvers
Eonar menning fylgir í kjölfar áfengisins.
rnisum hefur þótt nóg um, hversu mikið liefur dregið úr
verðgildi íslenzku krónunnar liin síðari ár. En þó veldur mörg-
l|in enn meiri áhyggjum, ef manngildi þjóðarinnar er á niður-
leið, eins og margt bendir til.
Þess vegna lilýtur Jiessi brennandi spurning að knýja á dyr
°g krefjast svars:
^Hvaða leið skal farin til að koma þjóðinni inn á braut hóf-
seini og einfaldara lífs og láta liana hætta að dansa svo æðislega
kringum gullkálfa og lifa í glaumi nautnalífs?“
Svo sem vonlegt er, fær æskan margt orð í eyra og harða
dónia. Þó að ég vilji ekki af henni Jivo, svo að hún standi
l'rein eftir, er lienni nokkur vorkunn. Sé málið krufið til
•nergjar, Verðum við að viðurkenna, að þarna er hún aðcins
að sýna, að hún er námfús og fljót að tileinka sér ósiði hinna
fullorðnu. „Auðlærð er ill danska“, og „Það nema hörn, sem
á bæ er títt“. — En ekki meira um Jiað.
V.
Yinsir spyrja hvor annan: Hvað skal nú til varnar verða
vorum sóma?
I seinni tíð liafa sumir reynt að slá sig til riddara með því