Kirkjuritið


Kirkjuritið - 01.01.1965, Blaðsíða 67

Kirkjuritið - 01.01.1965, Blaðsíða 67
KIRKJURITIÐ 61 skilinn þessum dómi, eru liinir nógu margir til að skapa þjóð- lífssvipinn. Erfitt er að neita því, að kröfur íslendinga á mörgum svið- um ern farnar að ganga langt úr hófi fram. Hér fjarlægjast nienn meir og meir hið liófsama, einfalda líf. 1 stað þess kem- nr hávaði og hraði, — meira nautnalíf, — og í kjölfar þess taugaveiklun og margs kyns óáran í þjóðlífinu. Oft má furðu gegna, hversu digurharkalega surnir tala fyrir nnuin þessarar litlu þjóðar. Hér skal margt vera mælt á sama niælikvarða og hjá milljónaþjóðum. Og þegar vitað er, að nieira en liehningur mannkynsins býr við sult og seyru, en fslendingar aftur á móti í velsæld um nokkurra ára skeið, þá ^refjast sumir þess m. a., að áfengi sé Iiaft til sölu sem víð- ast á landinu — og enn hærra er kallað á áfenga ölið, — allt sh'kt er heimtað til viðbótar öðrum vellystingum. Með þessu °g öðru slíku er þjóðinni ætlað að bæta við menningu sína. En okkur ætti nú að vera orðið nokkurn veginn Ijóst, hvers Eonar menning fylgir í kjölfar áfengisins. rnisum hefur þótt nóg um, hversu mikið liefur dregið úr verðgildi íslenzku krónunnar liin síðari ár. En þó veldur mörg- l|in enn meiri áhyggjum, ef manngildi þjóðarinnar er á niður- leið, eins og margt bendir til. Þess vegna lilýtur Jiessi brennandi spurning að knýja á dyr °g krefjast svars: ^Hvaða leið skal farin til að koma þjóðinni inn á braut hóf- seini og einfaldara lífs og láta liana hætta að dansa svo æðislega kringum gullkálfa og lifa í glaumi nautnalífs?“ Svo sem vonlegt er, fær æskan margt orð í eyra og harða dónia. Þó að ég vilji ekki af henni Jivo, svo að hún standi l'rein eftir, er lienni nokkur vorkunn. Sé málið krufið til •nergjar, Verðum við að viðurkenna, að þarna er hún aðcins að sýna, að hún er námfús og fljót að tileinka sér ósiði hinna fullorðnu. „Auðlærð er ill danska“, og „Það nema hörn, sem á bæ er títt“. — En ekki meira um Jiað. V. Yinsir spyrja hvor annan: Hvað skal nú til varnar verða vorum sóma? I seinni tíð liafa sumir reynt að slá sig til riddara með því
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112

x

Kirkjuritið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.