Kirkjuritið


Kirkjuritið - 01.01.1965, Blaðsíða 78

Kirkjuritið - 01.01.1965, Blaðsíða 78
Ólafur Ölafsson, kristniboSi: Útvarpstæknin í þjónustu kirkjunnar (Hér fer á eftir, með leyfi höfundar, ínegin liluti greinar, sem liirtist í Tíiiianiiin 22. 12. s. 1.). Jóhannes Ólafsson, kristniboðslæknir, skrifaði í tilefni af opnun útvarpsstöðvarinnar í Eþiópíu, meðal annars þetta: „Ólga mikil er á sviði trúmála í Afríku. Af 240 milljónum íbúa álfunnar, eru 80 milljónir taltlir vera Múliammeðstrúar, 40 milljónir kristnir, en 75 milljónir ballast að frumstæðum trúarbrögðum. Þær 45 milljónir matina, sem þá eru ótaldir, eru skráðir trúleysingjar“. (Atbugandi er, að skýrsltir um ábangendur trúarbragða byggjast yfirleitt á tilgátum — að kristnum mönnum undan- teknum þó, að vissu leyti, sem eru jafnan innritaðir í kirkju- bækur). „Á næstu árum mun um helmingur íbúa Afríku taka afstöðu til mikilvægustu spurningar lífsins, þeirrar um trúarbrögðin. 1 því efni verður um þrennt að velja: Múbameðstrú, kommún- isma eða kristindóm ...“ „Getur útvarpstæknin haft álirif á gang þessara mála?“ spyr læknirinn og svarar: „Vafalaust. Útvarpsblustendum fjölgar ört í Afríku. Þar sem stór liundraðshluti er ólæs, er útvarp nær eina og stórvirkasta tækið til þess að ná til fjöldans með boðun fagnaðarerindisins. Það er látið gjalla og glymja á vinnustöðum, í verzlunum og á götixm úti, alls staðar þar sem fjölmenni er mest . . . Og alltaf
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112

x

Kirkjuritið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.